fbpx
Laugardagur 26.október 2024
Pressan

Örþunnt silki dregur úr hljóðmengun um 75%

Pressan
Laugardaginn 15. júní 2024 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vísindamenn hafa þróað silkiefni sem getur dregið svo mikið úr hljóði að það er hægt að nota það til að hljóðeinangra svæði á heimilum, fyrirtækjum og annars staðar.

Live Science skýrir frá þessu og segir að efnið geti búið til hljóðbylgjur sem trufla hljóðbylgjur, sem mynda hávaða, eða með því að loka á titring sem er lykillinn að flutningi hljóðs.

Efnið inniheldur efni sem er ofið í gegnum silkið. Þetta efni framleiðir rafmerki þegar efnið aflagast og bregst efnið þá við með örlitlum hreyfingum á borð við þær sem verða þegar hljóðbylgjur myndast.

Efnið er örlítið þykkara en ummál mannshárs og getur haldið aftur af hljóði á tvennan hátt að því er segir í tilkynningu frá MIT.

Fyrst er rafmerkjum breytt í vélrænar hreyfingar sem gera að verkum að silkið titrar og býr til sínar eigin hljóðbylgjur. Þær sveiflast úr takti við óæskilegar hljóðbylgjur og kæfa þær þannig. Þetta er sama virkni og í heyrnartólum sem kæfa hljóð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Jón Daði í Wrexham
Pressan
Fyrir 2 dögum

Rússneskir njósnarar sagðir hafa sent sprengjur flugleiðis til Bretlands og Þýskalands

Rússneskir njósnarar sagðir hafa sent sprengjur flugleiðis til Bretlands og Þýskalands
Pressan
Fyrir 2 dögum

Starfsmaður Walmart lést á voveiflegan hátt

Starfsmaður Walmart lést á voveiflegan hátt
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fyrirsæta opnar sig um atvikið sem gjörbreytti lífi hennar

Fyrirsæta opnar sig um atvikið sem gjörbreytti lífi hennar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þingmaður öskraði á Karl Bretakonung- „Þetta er ekki landið þitt og þú ert ekki minn konungur“

Þingmaður öskraði á Karl Bretakonung- „Þetta er ekki landið þitt og þú ert ekki minn konungur“