fbpx
Miðvikudagur 24.júlí 2024
Pressan

Notar þú svamp við uppþvottinn? Þá skaltu lesa þetta

Pressan
Laugardaginn 15. júní 2024 14:30

Notar þú svamp við uppvaskið?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Uppvaskið er verkefni sem verður víst að takast á við þótt það sé ekki skemmtilegt. Það er auðvitað mikilvægt að nota hrein áhöld þegar vaskað er upp.

Sumir nota uppþvottabursta en aðrir nota svamp.

Ef þú notar svamp, þá skaltu gæta þess að þrífa hann reglulega. Hann getur nefnilega verið þéttsetinn af bakteríum að sögn Portal 6 sem segir að sérfræðingar segi að bakteríur, sem geta verið hættulegar heilsu fólks, elski að búa í svampinum því hann sé alltaf blautur  og fullur af matarleifum.

En sem betur fer er ekki flókið að þrífa svampinn. Eitt besta ráðið er að leggja hann í bleyti í blöndu af vatni og ediki í fimm mínútur. Edikið drepur bakteríurnar og svampurinn verður mun hreinni. Þú getur því notað svampinn við næsta uppvask án þess að hafa áhyggjur af bakteríum í honum.

En svampurinn endist ekki að eilífu og segir Portal 6 að það eigi að skipta honum út aðra hverja viku því ef þú notar hann of lengi, þá getur verið erfitt að losna við bakteríurnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 1 viku

Loftslagsbreytingar hafa áhrif á tímann samkvæmt nýrri rannsókn – „Þetta er vitnisburður um alvarleika loftslagsbreytinga“

Loftslagsbreytingar hafa áhrif á tímann samkvæmt nýrri rannsókn – „Þetta er vitnisburður um alvarleika loftslagsbreytinga“
Pressan
Fyrir 1 viku

Ökumaður Teslubifreiðar lenti í árekstri og missti stjórn á bílnum í kjölfarið – Sjáðu magnað myndband

Ökumaður Teslubifreiðar lenti í árekstri og missti stjórn á bílnum í kjölfarið – Sjáðu magnað myndband
Pressan
Fyrir 1 viku

Átti erfitt með þvaglát – Ástæðan kom læknum gríðarlega á óvart

Átti erfitt með þvaglát – Ástæðan kom læknum gríðarlega á óvart
Pressan
Fyrir 1 viku

Ung stjarna var ekki öll þar sem hún var séð

Ung stjarna var ekki öll þar sem hún var séð
Pressan
Fyrir 1 viku

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?
Pressan
Fyrir 1 viku

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum