fbpx
Laugardagur 22.júní 2024
Pressan

YouTube-stjarnan látin eftir „óheppilegt slys“

Pressan
Þriðjudaginn 11. júní 2024 09:39

Ben Potter var fertugur þegar hann lést. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ben Potter, sem hélt úti gríðarlega vinsælli YouTube-síðu, er látinn fertugur að aldri. Potter þessi hélt úti YouTube-síðunni Comicstorian sem var með þrjár milljónir áskrifenda.

Það var eiginkona Potters, Nathalie, sem tilkynnti um andlát hans á samfélagsmiðlum í gær.

„Fyrir tveimur dögum, þann 8. júní, lést eiginmaður minn, Ben Potter, í óheppilegu slysi,“ sagði Nathalie en ekki liggja fyrir frekari upplýsingar um hvað kom fyrir.

Comicstorian-síðan á YouTube hefur notið gríðarlegra vinsælda meðal aðdáenda myndasagna í gegnum tíðina. Segir Nathalie að hún ætli að gera sitt besta til að halda síðunni gangandi áfram.

„Við studdum hvort annað í öllu sem við gerðum og ég mun halda hans heiðri á lofti,“ sagði hún.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Óbreyttir borgarar yfirbugðu karlmann sem er grunaður um að hafa nauðgað 13 ára stúlku

Óbreyttir borgarar yfirbugðu karlmann sem er grunaður um að hafa nauðgað 13 ára stúlku
Pressan
Í gær

Óhugnanlegt myndband sýnir drukkinn ökumann aka á hjólreiðamann

Óhugnanlegt myndband sýnir drukkinn ökumann aka á hjólreiðamann
Pressan
Fyrir 2 dögum

Krókódíll reyndi að ná börnum – Endaði með að vera skotinn og borðaður af bæjarbúum

Krókódíll reyndi að ná börnum – Endaði með að vera skotinn og borðaður af bæjarbúum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hún virtist lifa venjulegu lífi – En bak við slétt yfirborðið leyndist allt önnur manneskja

Hún virtist lifa venjulegu lífi – En bak við slétt yfirborðið leyndist allt önnur manneskja
Pressan
Fyrir 4 dögum

Reyndi vinsælt TikTok handfarangursráð – Uppskar flugbann fyrir athæfið

Reyndi vinsælt TikTok handfarangursráð – Uppskar flugbann fyrir athæfið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Skipti um flugsæti við barn – Upplifði að eigin sögn hrylling að launum allt flugið

Skipti um flugsæti við barn – Upplifði að eigin sögn hrylling að launum allt flugið