fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
Pressan

YouTube-stjarnan látin eftir „óheppilegt slys“

Pressan
Þriðjudaginn 11. júní 2024 09:39

Ben Potter var fertugur þegar hann lést. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ben Potter, sem hélt úti gríðarlega vinsælli YouTube-síðu, er látinn fertugur að aldri. Potter þessi hélt úti YouTube-síðunni Comicstorian sem var með þrjár milljónir áskrifenda.

Það var eiginkona Potters, Nathalie, sem tilkynnti um andlát hans á samfélagsmiðlum í gær.

„Fyrir tveimur dögum, þann 8. júní, lést eiginmaður minn, Ben Potter, í óheppilegu slysi,“ sagði Nathalie en ekki liggja fyrir frekari upplýsingar um hvað kom fyrir.

Comicstorian-síðan á YouTube hefur notið gríðarlegra vinsælda meðal aðdáenda myndasagna í gegnum tíðina. Segir Nathalie að hún ætli að gera sitt besta til að halda síðunni gangandi áfram.

„Við studdum hvort annað í öllu sem við gerðum og ég mun halda hans heiðri á lofti,“ sagði hún.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 5 dögum

Ævintýraferðin breyttist í martröð – Hjónin fundust látin í björgunarbát sex vikum síðar

Ævintýraferðin breyttist í martröð – Hjónin fundust látin í björgunarbát sex vikum síðar
Pressan
Fyrir 6 dögum

Sakamál: Hryllingur í smábæ – Dóttirin stumraði yfir líki móður sinnar

Sakamál: Hryllingur í smábæ – Dóttirin stumraði yfir líki móður sinnar
Pressan
Fyrir 1 viku

Einn eftirlýstasti strokufangi Bandaríkjanna sigldi undir fölsku flaggi í 30 ár

Einn eftirlýstasti strokufangi Bandaríkjanna sigldi undir fölsku flaggi í 30 ár
Pressan
Fyrir 1 viku

Árásarmaðurinn ætlaði sér ekki að deyja

Árásarmaðurinn ætlaði sér ekki að deyja
Pressan
Fyrir 1 viku

Loftslagsbreytingar hafa áhrif á tímann samkvæmt nýrri rannsókn – „Þetta er vitnisburður um alvarleika loftslagsbreytinga“

Loftslagsbreytingar hafa áhrif á tímann samkvæmt nýrri rannsókn – „Þetta er vitnisburður um alvarleika loftslagsbreytinga“
Pressan
Fyrir 1 viku

Ökumaður Teslubifreiðar lenti í árekstri og missti stjórn á bílnum í kjölfarið – Sjáðu magnað myndband

Ökumaður Teslubifreiðar lenti í árekstri og missti stjórn á bílnum í kjölfarið – Sjáðu magnað myndband
Pressan
Fyrir 1 viku

600 ára gamall texti líkist vel þekktum texta frá síðari tímum

600 ára gamall texti líkist vel þekktum texta frá síðari tímum
Pressan
Fyrir 1 viku

Er leitinni að Plánetu níu að ljúka?

Er leitinni að Plánetu níu að ljúka?