fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Salah ekki sami leikmaður og hann var – Ættu sterklega að íhuga að selja

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. júní 2024 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool þarf sterklega að íhuga það að selja Mohamed Salah í sumar ef félagið fær rétt tilboð frá Sádi Arabíu.

Þetta segir Jose Enrique, fyrrum leikmaður liðsins, en Salah hefur oft verið bendlaður við lið í Sádi.

Liverpool fékk tilboð upp á 200 milljónir punda síðasta sumar en svaraði neitandi sem kom mörgum á óvart.

Salah er 31 árs gamall en Enrique segir að hann sé ekki sami leikmaður í dag og fyrir nokkrum árum og að Liverpool þurfi að íhuga sölu.

,,Mohamed Salah er ekki alveg sami leikmaður og hann var fyrir þremur árum. Hann er ekki að taka leikmenn á eins mikið en hann er þó markavél,“ sagði Enrique.

,,Ef ég starfaði hjá Liverpool og rétta tilboðið kæmi á borðið, segjum yfir 100 milljónir punda þá myndi ég sterklega íhuga það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag