fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Pressan

Karl konungur „mun hvorki hægja á sér né gera eins og honum er sagt“

Pressan
Þriðjudaginn 11. júní 2024 08:30

Karl konungur. Mynd: Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Konungurinn hefur „það gott“ en „mun hvorki hægja á sér né gera eins og honum er sagt“ sagði Camilla drottning þegar hún ræddi við rithöfundinn Lee Child á laugardaginn.

Þau ræddu saman á árlegri hátíð, Queen‘s Reading Room Festival, í Hampton Court höllinni í Surrey.

Sky News segir að Child hafi svarað drottningunni að honum „heyrist konungurinn líkjast venjulegum eiginmanni“.

Karl konungur sneri nýlega aftur til fullra starfa en hann er nú í krabbameinsmeðferð.

Ekki hefur verið skýrt frá hverskyns krabbamein hann berst við en það uppgötvaðist þegar hann var í meðferð vegna stækkaðs blöðruhálskirtils. Hann er hins vegar ekki með blöðruhálskrabbamein að sögn talsmanna hirðarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Hryllingur í Þýskalandi – Mætti með hníf í vinnuna og réðst á starfssystkini

Hryllingur í Þýskalandi – Mætti með hníf í vinnuna og réðst á starfssystkini
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Ávanabindandi“ ástarsambönd Clint Eastwood rakin í nýrri ævisögu: „Ég ætlaði að gera eins og mér sýndist“

„Ávanabindandi“ ástarsambönd Clint Eastwood rakin í nýrri ævisögu: „Ég ætlaði að gera eins og mér sýndist“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Miðinn í ruslinu breytti lífi hennar

Miðinn í ruslinu breytti lífi hennar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hetjuleg björgun föður – Stökk á eftir dóttur sinni sem féll frá borði

Hetjuleg björgun föður – Stökk á eftir dóttur sinni sem féll frá borði
Pressan
Fyrir 4 dögum

Flugfreyja segir að flugáhafnir stundi kynlíf í flugstjórnarklefanum – „Vélin er á sjálfstýringu“

Flugfreyja segir að flugáhafnir stundi kynlíf í flugstjórnarklefanum – „Vélin er á sjálfstýringu“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Harmleikur á Englandi: 12 ára drengur látinn eftir samfélagsmiðlaáskorun

Harmleikur á Englandi: 12 ára drengur látinn eftir samfélagsmiðlaáskorun