fbpx
Laugardagur 22.júní 2024
Pressan

Karl konungur „mun hvorki hægja á sér né gera eins og honum er sagt“

Pressan
Þriðjudaginn 11. júní 2024 08:30

Karl konungur er í krabbameinsmeðferð en sinnir vinnunni samtímis. Mynd: Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Konungurinn hefur „það gott“ en „mun hvorki hægja á sér né gera eins og honum er sagt“ sagði Camilla drottning þegar hún ræddi við rithöfundinn Lee Child á laugardaginn.

Þau ræddu saman á árlegri hátíð, Queen‘s Reading Room Festival, í Hampton Court höllinni í Surrey.

Sky News segir að Child hafi svarað drottningunni að honum „heyrist konungurinn líkjast venjulegum eiginmanni“.

Karl konungur sneri nýlega aftur til fullra starfa en hann er nú í krabbameinsmeðferð.

Ekki hefur verið skýrt frá hverskyns krabbamein hann berst við en það uppgötvaðist þegar hann var í meðferð vegna stækkaðs blöðruhálskirtils. Hann er hins vegar ekki með blöðruhálskrabbamein að sögn talsmanna hirðarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Óbreyttir borgarar yfirbugðu karlmann sem er grunaður um að hafa nauðgað 13 ára stúlku

Óbreyttir borgarar yfirbugðu karlmann sem er grunaður um að hafa nauðgað 13 ára stúlku
Pressan
Fyrir 2 dögum

Óhugnanlegt myndband sýnir drukkinn ökumann aka á hjólreiðamann

Óhugnanlegt myndband sýnir drukkinn ökumann aka á hjólreiðamann
Pressan
Fyrir 2 dögum

Krókódíll reyndi að ná börnum – Endaði með að vera skotinn og borðaður af bæjarbúum

Krókódíll reyndi að ná börnum – Endaði með að vera skotinn og borðaður af bæjarbúum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hún virtist lifa venjulegu lífi – En bak við slétt yfirborðið leyndist allt önnur manneskja

Hún virtist lifa venjulegu lífi – En bak við slétt yfirborðið leyndist allt önnur manneskja
Pressan
Fyrir 4 dögum

Reyndi vinsælt TikTok handfarangursráð – Uppskar flugbann fyrir athæfið

Reyndi vinsælt TikTok handfarangursráð – Uppskar flugbann fyrir athæfið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Skipti um flugsæti við barn – Upplifði að eigin sögn hrylling að launum allt flugið

Skipti um flugsæti við barn – Upplifði að eigin sögn hrylling að launum allt flugið