fbpx
Laugardagur 20.júlí 2024
Pressan

Nokkrum sekúndum eftir að þessi mynd var tekin átti hræðilegur atburður sér stað

Pressan
Fimmtudaginn 13. júní 2024 04:05

Sjálfsmyndin sem Amber tók. Mynd:Lögreglan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Norfolk á Englandi hefur birt sjálfsmynd, sem hin 23 ára Amber Potter, tók nokkrum sekúndum áður en hún ók á bifhjólamann sem lést við áreksturinn.

Potter var dæmd í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að hafa orðið bifhjólamanninum, sem hét David Sinar, að bana þegar hún ók aftan á hann í september 2021.

Sky News segir að Sinar, sem var 64 ára, hafi verið nýbúinn að kaupa sér létt bifhjól og hafi verið á leið heim á því.

Potter hafði tekið fjölda sjálfsmynda á meðan hún ók bifreið sinni. Rannsókn á síma hennar leiddi einnig í ljós að hún hafði einnig sent sms, hljóðupptökur og notað Messenger á Facebook.

Síminn var stilltur á „do not disturb“ og segir lögreglan það sýna að Potter hafi lagt nokkuð á sig til að nota hann.

Potter neitaði að hafa verið að nota símann áður en hún ók á Sinar en gat ekki gefið neina skýringu á af hverju hún sá hann ekki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 5 dögum

Átta algengustu ástæðurnar fyrir framhjáhaldi

Átta algengustu ástæðurnar fyrir framhjáhaldi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Það eru ekki háhyrningar sem valda því að hákarlar við Flórída ráðast í auknum mæli á fólk

Það eru ekki háhyrningar sem valda því að hákarlar við Flórída ráðast í auknum mæli á fólk
Pressan
Fyrir 6 dögum

Ung stjarna var ekki öll þar sem hún var séð

Ung stjarna var ekki öll þar sem hún var séð
Pressan
Fyrir 6 dögum

Hver myrti Sherri? – Hvar var DNA-sýnið?

Hver myrti Sherri? – Hvar var DNA-sýnið?
Pressan
Fyrir 1 viku

Baba Vanga spáði fyrir um heimsendi – Hefst á næsta ári

Baba Vanga spáði fyrir um heimsendi – Hefst á næsta ári
Pressan
Fyrir 1 viku

Skammbyssur sem Napóleon ætlaði að skjóta sig með seldust fyrir 255 milljónir

Skammbyssur sem Napóleon ætlaði að skjóta sig með seldust fyrir 255 milljónir
Pressan
Fyrir 1 viku

Fjölskyldufaðirinn ætlaði að sýna sig – Endaði hörmulega

Fjölskyldufaðirinn ætlaði að sýna sig – Endaði hörmulega
Pressan
Fyrir 1 viku

Heillaráð frá lækni – Drekktu þetta fyrir kynlíf og fullnægingin verður betri

Heillaráð frá lækni – Drekktu þetta fyrir kynlíf og fullnægingin verður betri