CNN skýrir frá þessu og segir að um tilraunaverkefni sé að ræða.
Flugfélagið, sem var stofnað 2006, flýgur rúmlega 2.000 ferðir á sólarhring, bæði innanlands og utan.
Í tilkynningu frá félaginu segir að með þessu vilji það bæta ferðaupplifun kvenna.
Félagið gefur ekki upp neina sérstaka ástæðu fyrir þessu en um allan heim gerist það að konur og börn verða fyrir áreiti í flugferðum.