fbpx
Þriðjudagur 26.október 2021
Pressan

Tveir menn ákærðir fyrir morðið á norðurírsku fréttakonunni Lyra McKee

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 17. september 2021 05:55

Lyra McKee. Mynd:LinkedIn

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir menn, 21 og 33 ára, hafa verið ákærðir fyrir morðið á norðurírsku fréttakonunni Lyra McKee sem var skotin til bana í Derry 2019 þegar hún var að fylgjast með óeirðum þar.

McKee, sem var 29 ára, var einn fremsti ungi blaðamaður Norður-Írlands og hafði vakið mikla athygli fyrir skrif sín.

Lögreglan á Norður-Írlandi segir að mennirnir hafi einnig verið ákærðir fyrir vörslu skotvopna og skotfæra sem hafi verið ætlað til að ógna lífi fólks, til að nota í óeirðum og fyrir vörslu bensínsprengna, notkun þeirra og íkveikju. Sá 33 ára er einnig ákærður fyrir rán.

Þriðji maðurinn, 20 ára, hefur verið ákærður fyrir óeirðir, vörslu bensínsprengna og fyrir notkun þeirra.

Þeir munu mæta fyrir dómara í dag í gegnum fjarfundabúnað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Óhugnanlegur spádómur – „Þetta mun gerast og það mun breyta öllu“

Óhugnanlegur spádómur – „Þetta mun gerast og það mun breyta öllu“
Pressan
Í gær

Yfirheyrslumyndbönd af „dómsdagsmorðingjanum“ skelfa fólk

Yfirheyrslumyndbönd af „dómsdagsmorðingjanum“ skelfa fólk
Pressan
Fyrir 2 dögum

Trekanturinn breyttist í martröð þegar kærastinn kom heim

Trekanturinn breyttist í martröð þegar kærastinn kom heim
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sakamál: Ung ólétt kona numin á brott eftir að hafa fylgst með dularfullum grænum bíl – Var hún vitlaust skotmark?

Sakamál: Ung ólétt kona numin á brott eftir að hafa fylgst með dularfullum grænum bíl – Var hún vitlaust skotmark?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Talibanar verðlauna fjölskyldur sjálfsmorðssprengjumanna

Talibanar verðlauna fjölskyldur sjálfsmorðssprengjumanna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Martraðarkennt sníkjudýr vekur athygli – Eina þekkta dæmi þess að sníkjudýr komi í stað líffæris hjá hýsilnum

Martraðarkennt sníkjudýr vekur athygli – Eina þekkta dæmi þess að sníkjudýr komi í stað líffæris hjá hýsilnum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Elísabet Bretadrottning eyddi nótt á sjúkrahúsi

Elísabet Bretadrottning eyddi nótt á sjúkrahúsi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Er nýtt Madeleine McCann mál í uppsiglingu? – „Við teljum að hún hafi verið tekin úr tjaldinu“

Er nýtt Madeleine McCann mál í uppsiglingu? – „Við teljum að hún hafi verið tekin úr tjaldinu“