fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
Pressan

Kona lést eftir að hún festist í fatasöfnunargámi

Pressan
Þriðjudaginn 1. júlí 2025 06:30

Konan festist í þessum bleika gámi. Mynd:CBS Miami

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimilislaus kona fannst látin í fatasöfnunargámi í Plantation í Flórída í Bandaríkjunum á föstudaginn. Lögreglan telur að hún hafi farið inn í gáminn til að ná sér í föt en hafi fests og síðan látist.

NBC Miami segir að lögreglunni hafi verið tilkynnt um manneskju, sem væri föst í gámnum, um klukkan 19 á föstudaginn. Gámurinn er ætlaður undir föt og skó sem fólk vill gefa til góðgerðarmála.

Konan var „að hluta föst í gámnum“ þegar lögreglan kom á vettvang og var úrskurðuð látin á vettvangi.

Talsmaður lögreglunnar sagði að talið sé að um slys hafi verið að ræða en málið verði rannsakað ítarlega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Banaslys á Miklubraut
Pressan
Fyrir 3 dögum

Rannsókn sýnir samhengi á milli kaffidrykkju og öldrunar

Rannsókn sýnir samhengi á milli kaffidrykkju og öldrunar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Las sér til um tannlækningar á Internetinu og opnaði tannlæknastofu

Las sér til um tannlækningar á Internetinu og opnaði tannlæknastofu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Pólskipti segulpólanna gætu hafa gert út af við Neanderdalsmenn

Pólskipti segulpólanna gætu hafa gert út af við Neanderdalsmenn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Svona er hægt að losna við svitalykt úr handarkrikunum

Svona er hægt að losna við svitalykt úr handarkrikunum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Pokémonspilum að verðmæti 400.000 stolið

Pokémonspilum að verðmæti 400.000 stolið
Pressan
Fyrir 5 dögum

Passaðu þig á ókeypis nettengingu í fríinu – Getur reynst dýrt

Passaðu þig á ókeypis nettengingu í fríinu – Getur reynst dýrt
Pressan
Fyrir 6 dögum

92 ára sakfelldur fyrir morð – „Elsta óleysta morðmálið“

92 ára sakfelldur fyrir morð – „Elsta óleysta morðmálið“
Pressan
Fyrir 6 dögum

Varaforseti Taívan segist ekki láta Kínverja hræða sig þrátt fyrir að þeir hafi ætlað að láta hana lenda í bílslysi

Varaforseti Taívan segist ekki láta Kínverja hræða sig þrátt fyrir að þeir hafi ætlað að láta hana lenda í bílslysi