fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
Pressan

Hvort er betra að ganga eða hlaupa í rigningu til að verða ekki eins blautur?

Pressan
Sunnudaginn 29. júní 2025 07:30

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er grenjandi rigning og þú þarft að komast úr bílnum og inn í hús. En hvort er betra að hlaupa eða ganga til að blotna sem minnst? Þetta er auðvitað eitt af þessum stóru vandamálum sem við þurfum stundum að takast á við í lífinu.

Þegar við erum úti í rigningu er nánast eins og hún hvetji okkur til að fara hraðar yfir. Ekki er óalgengt að sjá fólk á hraðferð þegar rignir. En borgar sig að ganga hratt eða jafnvel hlaupa þegar rignir? Blotnum við þá minna?

Þessu hafa tveir eðlisfræðingar svarað eftir að hafa reiknað þetta út á vísindalegan hátt. Það er því hægt að þakka þeim Thomas C. Peterson og Trevor W.R. Walls hjá National Climatic Data Center í Bandaríkjunum fyrir.

Niðurstaða þeirra er í stuttu máli sagt að það borgar sig að hlaupa, þá blotnum við minna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Banaslys á Miklubraut
Pressan
Fyrir 3 dögum

Las sér til um tannlækningar á Internetinu og opnaði tannlæknastofu

Las sér til um tannlækningar á Internetinu og opnaði tannlæknastofu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Risarnir snúa baki við Apple

Risarnir snúa baki við Apple
Pressan
Fyrir 4 dögum

Svona er hægt að losna við svitalykt úr handarkrikunum

Svona er hægt að losna við svitalykt úr handarkrikunum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Er líf eftir dauðann? Lítil stúlka upplifði ótrúlega hluti þegar hún dó

Er líf eftir dauðann? Lítil stúlka upplifði ótrúlega hluti þegar hún dó
Pressan
Fyrir 5 dögum

Passaðu þig á ókeypis nettengingu í fríinu – Getur reynst dýrt

Passaðu þig á ókeypis nettengingu í fríinu – Getur reynst dýrt
Pressan
Fyrir 6 dögum

Hefndi Trump sín rækilega á Musk með því að leka upplýsingum í fjölmiðla?

Hefndi Trump sín rækilega á Musk með því að leka upplýsingum í fjölmiðla?
Pressan
Fyrir 6 dögum

Varaforseti Taívan segist ekki láta Kínverja hræða sig þrátt fyrir að þeir hafi ætlað að láta hana lenda í bílslysi

Varaforseti Taívan segist ekki láta Kínverja hræða sig þrátt fyrir að þeir hafi ætlað að láta hana lenda í bílslysi
Pressan
Fyrir 6 dögum

Grípa til harðra aðgerða gegn skemmtiferðaskipum

Grípa til harðra aðgerða gegn skemmtiferðaskipum