fbpx
Þriðjudagur 27.september 2022

Norður Írland

Tveir menn ákærðir fyrir morðið á norðurírsku fréttakonunni Lyra McKee

Tveir menn ákærðir fyrir morðið á norðurírsku fréttakonunni Lyra McKee

Pressan
17.09.2021

Tveir menn, 21 og 33 ára, hafa verið ákærðir fyrir morðið á norðurírsku fréttakonunni Lyra McKee sem var skotin til bana í Derry 2019 þegar hún var að fylgjast með óeirðum þar. McKee, sem var 29 ára, var einn fremsti ungi blaðamaður Norður-Írlands og hafði vakið mikla athygli fyrir skrif sín. Lögreglan á Norður-Írlandi segir að mennirnir hafi einnig verið Lesa meira

ESB féllst á að seinka skoðun á kjöti sem er flutt á milli Bretlands og Norður-Írlands

ESB féllst á að seinka skoðun á kjöti sem er flutt á milli Bretlands og Norður-Írlands

Pressan
01.07.2021

Framkvæmdastjórn ESB hefur fallist á að framlengja undantekningu á skoðun á kjöti, sem er flutt á milli Bretlands og Norður-Írlands, fram til 30. september.  Málið snýst um pylsur og aðrar kjötvörur, sem eru geymdar í kæli. ESB og Bretar hafa deilt um þetta að undanförnu en málefni tengd Norður-Írlandi eru mikilvægur hluti af Brexit. Í kjötdeilunni Lesa meira

Norður-Írar í skítamálum

Norður-Írar í skítamálum

Pressan
27.06.2021

Óhætt er að segja að Norður-Írar séu í skítamálum þessa dagana. Vegna mikillar aukningar í svína- og kjúklingarækt í landinu hleðst skítur úr dýrunum upp og nú er svo komið að hugsanlega þarf að flytja þriðjung hans úr landi. Svína- og kjúklingaiðnaðurinn hefur verið byggður hratt upp á undanförnum árum til að sjá breskum neytendum Lesa meira

Áhrifa Brexit er farið að gæta – Tómar hillur og vöruskortur

Áhrifa Brexit er farið að gæta – Tómar hillur og vöruskortur

Pressan
21.01.2021

Norður-Írar eru farnir að finna fyrir útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu því í stórmörkuðum eru hillur, sem ferskar matvörur eiga að vera í, yfirleitt tómar þessa dagana. Á meðan eru flutningabílar fullir af ávöxtum, kjöti og fiski fastir á hafnarsvæðunum í Belfast eða Dublin eftir komuna frá Bretlandi. Samkvæmt samningi Breta og ESB, sem tók gildi 1. janúar, þarf að Lesa meira

Truflanir á matvælasendingum til Norður-Írlands vegna Brexit

Truflanir á matvælasendingum til Norður-Írlands vegna Brexit

Pressan
09.01.2021

Truflanir hafa orðið á matvælaflutningi til Norður-Írlands í kjölfar útgöngu Bretlands úr ESB. Ástæðan er að birgjar vita margir hverjir ekki hvaða skjöl (tollpappíra) þarf að fylla út og láta fylgja með sendingum til Norður-Írlands. Þetta hefur valdið því að þegar flutningabílar koma á hafnarsvæði tefjast þeir mikið vegna þess að rétt skjöl eru ekki Lesa meira

IRA vildi útiloka Sinn Féin frá friðarviðræðunum á Norður-Írlandi

IRA vildi útiloka Sinn Féin frá friðarviðræðunum á Norður-Írlandi

Pressan
02.01.2021

Hryðjuverkasamtökin IRA vildu útiloka stjórnmálaarm sinn, Sinn Féin, frá friðarviðræðunum um framtíð Norður-Írlands í upphafi tíunda áratugarins. Þetta kemur fram í opinberum írskum skjölum frá 1990 sem voru nýlega opinberuð. BBC skýrir frá þessu. Fram kemur að í skjölunum komi fram að svokallað herráð IRA hafi sagt tveimur fangelsisprestum að það væri reiðubúið til viðræðna Lesa meira

Íhuga að byggja brú á milli Skotlands og Norður-Írlands – Ekki eru allir sáttir við það

Íhuga að byggja brú á milli Skotlands og Norður-Írlands – Ekki eru allir sáttir við það

Pressan
05.10.2020

Er framkvæmanlegt og skynsamlegt að byggja brú á milli Skotlands og Norður-Írlands? Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hefur nokkrum sinnum varpað fram hugmynd um að byggja slíka brú og nú verður hugmyndin tekin til skoðunar í tengslum við gerð samgönguáætlunar fyrir Bretland. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að kannað verði hvort fýsilegt sé að byggja slíka brú, hvað það muni Lesa meira

Breska leyniþjónustan veitti New IRA þungt högg – Áhyggjur af tengslum við Miðausturlönd

Breska leyniþjónustan veitti New IRA þungt högg – Áhyggjur af tengslum við Miðausturlönd

Pressan
09.09.2020

Breska leyniþjónustan MI5 veitti klofningshópnum New IRA (Nýja IRA) þungt högg nýlega. New IRA er klofningshópur úr hryðjuverkasamtökunum IRA sem hafa lagt vopnaða baráttu gegn yfirráðum Breta á Norður-Írlandi á hilluna. New IRA hefur hins vegar haldið hryðjuverkum áfram og látið töluvert að sér kveða á undanförnum mánuðum. Atburðarásin er nánast eins og í góðri njósnamynd og er óhætt að segja að aðgerð Arbacia hafi gengið fullkomlega upp. Samkvæmt friðarsamningi frá 1998 þá Lesa meira

Nýja IRA biðst afsökunar á morðinu á blaðakonunni Lyra McKee

Nýja IRA biðst afsökunar á morðinu á blaðakonunni Lyra McKee

Pressan
23.04.2019

Samtökin Nýja IRA (The New IRA) hafa beðist afsökunar á morðinu á norður-írsku blaðakonunni Lyra McKee í Londonderry á fimmtudagskvöldið. Hún var að fylgjast með óeirðum þegar hún var skotin í höfuðið. Hún var strax flutt á sjúkrahús en ekki tókst að bjarga lífi hennar. Sky-fréttastofan segir að í yfirlýsingu, sem Nýja IRA sendi til Lesa meira

Átökin á Norður-Írlandi

Átökin á Norður-Írlandi

Fókus
14.01.2019

The Troubles, sem má útleggja sem Vandræðin á íslensku, á Norður-Írlandi hófust í október 1968 þegar efnt var til mannréttindagöngu í Londonderry og þeim lauk með friðarsamningnum sem kenndur er við föstudaginn langa þann 10. apríl 1998. The Troubles voru blóðug átök fylkinga á Norður-Írlandi. Í brennidepli átakanna var staða Norður-Írlands. Sumir vildu að landið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af