fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
Pressan

Hetjuleg björgun föður – Stökk á eftir dóttur sinni sem féll frá borði

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 1. júlí 2025 15:30

Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Faðir stökk frá borði skemmtiferðaskips Disney Cruise Line til að bjarga dóttur sinni sem hafði fallið útbyrðis.

Farþegi varð vitni að atvikinu og sagði að viðstaddir voru í bæn á meðan þessu stóð. Áhöfnin brást skjótt við og bæði stúlkan og faðirinn eru heilu og höldnu.

Disney Cruise Line staðfesti frásögn farþegans í samtali við E! News.

„Áhöfnin sýndi einstaka færni og skjót viðbrögð og fær sérstakar þakkir,“ sagði talsmaður fyrirtækisins.

„Öryggi og velferð gesta okkar skiptir okkur máli og þetta sýnir hversu vel verklagsreglur okkar virka.“

Atvikið náðist á myndband og má sjá það í fréttaumfjöllun CBS.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 1 viku

Þetta er það sem fólk óttast mest í kynlífinu

Þetta er það sem fólk óttast mest í kynlífinu
Pressan
Fyrir 1 viku

Þekktur hjartalæknir segir að þetta það mikilvægasta til að forðast aldurstengda sjúkdóma

Þekktur hjartalæknir segir að þetta það mikilvægasta til að forðast aldurstengda sjúkdóma
Pressan
Fyrir 1 viku

Las sér til um tannlækningar á Internetinu og opnaði tannlæknastofu

Las sér til um tannlækningar á Internetinu og opnaði tannlæknastofu
Pressan
Fyrir 1 viku

Risarnir snúa baki við Apple

Risarnir snúa baki við Apple
Pressan
Fyrir 1 viku

Passaðu þig á ókeypis nettengingu í fríinu – Getur reynst dýrt

Passaðu þig á ókeypis nettengingu í fríinu – Getur reynst dýrt
Pressan
Fyrir 1 viku

Hefndi Trump sín rækilega á Musk með því að leka upplýsingum í fjölmiðla?

Hefndi Trump sín rækilega á Musk með því að leka upplýsingum í fjölmiðla?