fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
Pressan

Mikill harmleikur – 11 ára stúlka fann foreldra sína látna

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 6. mars 2021 19:00

Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

11 ára stúlka, sem bjó með foreldrum sínum í Missouri í Bandaríkjunum, fann nýlega báða foreldra sína látna á heimilinu. Yfirvöld telja að þau hafi látist af völdum COVID-19.

People skýrir frá þessu og hefur eftir nágranna fjölskyldunnar að móðirin hafi leitað á sjúkrahús nokkru áður. „Þau héldu að hún hefði fengið heilablæðingu en ég held að það hafi verið COVID-19. Hún greindist með COVID-19 og var send heim og maðurinn hennar var heima með COVID-19. Þau voru því bæði í einangrun í svefnherbergi í kjallaranum.“

Ekki liggur fyrir hvort dóttirin var heima á meðan foreldrar hennar voru í einangrun eða hvort hún var í pössun. Það er þó vitað að það var hún sem fann foreldra sína látna.

„Það er mikill harmur fyrir 11 ára stúlku að missa báða foreldra sína í einu. Um síðustu jól bönkuðu þau upp á hjá okkur og gáfu okkur smákökur. Þetta var indælisfólk,“ sagði nágranninn um fjölskylduna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

EM: Noregur vann Sviss
Pressan
Í gær

Vopnahléi Musk og Trump er heldur betur lokið og auðkýfingurinn hótar öllu illu

Vopnahléi Musk og Trump er heldur betur lokið og auðkýfingurinn hótar öllu illu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Milljarðaverðmæti í gulli eru geymd undir New York – Nú þurfa eigendurnir kannski að flytja það heim

Milljarðaverðmæti í gulli eru geymd undir New York – Nú þurfa eigendurnir kannski að flytja það heim
Pressan
Fyrir 4 dögum

Það er kominn tími til að eyða Chrome úr tölvunni

Það er kominn tími til að eyða Chrome úr tölvunni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hvort er betra að ganga eða hlaupa í rigningu til að verða ekki eins blautur?

Hvort er betra að ganga eða hlaupa í rigningu til að verða ekki eins blautur?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fundu 1.800 ára gömul grafhýsi full af fjársjóðum

Fundu 1.800 ára gömul grafhýsi full af fjársjóðum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Settu tennisbolta í þvottavélina – Ástæðan er algjör snilld

Settu tennisbolta í þvottavélina – Ástæðan er algjör snilld