fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
Fókus

Stebbi Hilmars búinn að fá nóg af orðinu „gaslýsing“ og leggur til fjölmörg önnur

Fókus
Miðvikudaginn 2. júlí 2025 20:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn landsþekkti og ástsæli tónlistarmaður Stefán Hilmarsson hefur fengið nóg af orðinu „gaslýsing“. Stingur hann upp á fjölmörgum öðrum orðum sem nota megi í staðinn.

Hann segir í Facebook-færslu:

„Hvimleitt orð, „gaslýsing“, sem og „að gaslýsa“. Virðist n.k. tískufrasi, af ensku bergi. Orðin „blekking“, „blekkingaleikur“, „vélabrögð“ eða „herbrögð“ eru fyllilega góð. Einnig geta menn „villt fyrir um“ eða „slegið ryki í augu“ einhvers. Svo eru til orð eins „glýing“, „frýjun“, „andsökun“, „ámæli“, „hugvélun“, „átölur“, „ámæli“, „frýjuorð“, „villuljós“, jafnvel „hrævareldur“, sem mætti leika sér með.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Netverjar hneykslaðir eftir ráð áhrifavalds um hvernig ætti spara í morgunverðarhlaðborðum hótela

Netverjar hneykslaðir eftir ráð áhrifavalds um hvernig ætti spara í morgunverðarhlaðborðum hótela
Fókus
Í gær

Friðarsamningar milli Harry og kóngsins hafnir – Fulltrúar hittust á leynifundi

Friðarsamningar milli Harry og kóngsins hafnir – Fulltrúar hittust á leynifundi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gagnrýnandinn Jón Viðar segir íslensku þjóðina sárlega þurfa á þessu að halda

Gagnrýnandinn Jón Viðar segir íslensku þjóðina sárlega þurfa á þessu að halda
Fókus
Fyrir 4 dögum

Máttu fullyrða að franska forsetafrúin hafi fæðst sem karlmaður

Máttu fullyrða að franska forsetafrúin hafi fæðst sem karlmaður