fbpx
Sunnudagur 26.maí 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

andlát

18 ára fyrirsæta lést við dularfullar kringumstæður – Ný gögn auka enn á vangavelturnar

18 ára fyrirsæta lést við dularfullar kringumstæður – Ný gögn auka enn á vangavelturnar

Pressan
12.03.2019

Þann 7. desember 2017 fannst lík Ivana Smit, 18 ára hollenskrar fyrirsætu, á svölum á sjöttu hæð lúxushótels í Kuala Lumpur í Malasíu. Hún var nakin. Ljóst var að hún hafði hrapað töluverða vegalengd áður en hún lenti á svölunum. Allt frá því að líkið fannst hafa verið uppi vangaveltur um hvað gerðist en vitað Lesa meira

Mikil fjölgun mislingasmita – 136.000 létust af völdum mislinga á síðasta ári

Mikil fjölgun mislingasmita – 136.000 létust af völdum mislinga á síðasta ári

Pressan
15.02.2019

Samkvæmt tölum frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnunni WHO létust 136.000 af völdum mislinga á síðasta ári. Í Evrópu voru mislingatilfellin 15 sinnum fleiri en 2016. Katherine O‘Brien, yfirmaður ónæmismála og bólusetninga hjá WHO, segir að gögn stofnunarinnar sýni ótvíræða aukningu mislingatilfella, þetta eigi við í öllum heiminum. Hún segir að bráðabirgðatölur bendi til að tilfellunum hafi fjölgað um Lesa meira

14 ára stúlka lést af völdum fíkniefnaneyslu – Emilíu var bannað að hringja eftir aðstoð

14 ára stúlka lést af völdum fíkniefnaneyslu – Emilíu var bannað að hringja eftir aðstoð

Pressan
17.01.2019

Í mars á síðasta ári lést 15 ára drengur af völdum fíkniefnaneyslu í íbúð á Austurbrú í Kaupmannahöfn. Vinkona hans, 14 ára dóttir húsráðanda, varð fyrir miklum heilaskaða af völdum fíkniefnaneyslu þetta sama kvöld í íbúðinni. Aðfaranótt miðvikudags lést hún. Móðir hennar var í haust dæmd í tveggja ára fangelsi fyrir að hafa ekki komið Lesa meira

Dularfull andlát tveggja vina

Dularfull andlát tveggja vina

Pressan
16.01.2019

Í kringum áramótin létust tveir danskir karlar, vinir, á dularfullan hátt á hóteli í Hurghada í Egyptalandi. Í þessum sama bæ lést breskt par á dularfullan hátt nokkrum mánuðum áður. Ekki hefur verið skorið úr um dánarorsök mannanna enn sem komið er en grunur beinist að eitrun, matareitrun eða bakteríum í loftkælingu hótelsins. Verner Strunck, Lesa meira

Þetta eru þau sem létust í lestarslysinu í Danmörku

Þetta eru þau sem létust í lestarslysinu í Danmörku

Pressan
04.01.2019

Lögreglan á Fjóni tilkynnti í morgun að kennsl hafi verið borin á alla þá sem létust í lestarslysinu hræðilega á Stórabeltisbrúnni á miðvikudaginn. Átta létust í slysinu, fimm konur og þrír karlar. Fólkið var á aldrinum 27 til 60 ára og voru þau öll danskir ríkisborgarar. Í fréttatilkynningu frá lögreglunni kemur fram að þau sem Lesa meira

Hvað verður um samfélagsmiðla þína þegar þú deyrð – 8 þúsund Facebook notendur deyja daglega

Hvað verður um samfélagsmiðla þína þegar þú deyrð – 8 þúsund Facebook notendur deyja daglega

Fókus
01.01.2019

Facebook, Instagram, Twitter eru á meðal samfélagsmiðla sem við erum flest öll á í dag og notum daglega, en hvað verður um aðgang okkar á miðlunum við andlát okkar? Á flestum samfélagsmiðlum er fjöldi aðganga sem tilheyra látnum einstaklingum, aðgangar sem enn teljast virkir að því leyti að sjálfvirkar tilkynningar „poppa upp“ á aðgangi hins Lesa meira

Heimsfræg sem létust 2018

Heimsfræg sem létust 2018

Fókus
31.12.2018

Heimsfrægð tryggir engum heilsu. Hvorki líkamlega né andlega. Þessir heimsfrægu aðilar sögðu skilið við okkur á árinu, sumir vegna hárrar elli á meðan aðrir lutu í lægra haldi fyrir heilsubrestum á sál eða líkama. Mac Miller Fæddur : 19. janúar 1992 Látinn: 7. september 2018 Malcom James McCormick var amerískur rappari, söngvari og tónlistar framleiðandi. Hann átt í Lesa meira

Þeir kvöddu á árinu

Þeir kvöddu á árinu

Fókus
30.12.2018

Tíminn gefur og tíminn tekur. Á árinu hefur tíminn hrifið með sér þjóðþekkta Íslendinga sem sárt verður saknað. Hér verður nokkurra valinkunnra einstaklinga, sem kvöddu á árinu, minnst og sendum við aðstandendum þeirra innilegar samúðarkveðjur.    Pétur Gunnarsson blaðamaður Fæddur: 16. mars 1960 Látinn: 23. nóvember 2018 Pétur Gunnarsson var einn fremsti blaðamaður landsins. Hann Lesa meira

Daniel lést á bráðamóttökunni – Enginn sinnti honum þrátt fyrir ítrekaðar bjölluhringingar hans

Daniel lést á bráðamóttökunni – Enginn sinnti honum þrátt fyrir ítrekaðar bjölluhringingar hans

Pressan
19.12.2018

Þegar Daniel Nicolai Guldberg, 43 ára, lá á bráðamóttöku háskólasjúkrahússins í Haukeland í Noregi þann 15. október hringdi hann bjöllunni margoft til að fá aðstoð starfsfólks en enginn kom. Þegar loksins var litið til hans var hann látinn og hafði legið í eina og hálfa klukkustund án þess að fá aðstoð eða að litið væri Lesa meira

Sjö ára stúlka lést í vörslu bandarískra landamæravarða

Sjö ára stúlka lést í vörslu bandarískra landamæravarða

Pressan
14.12.2018

Sjö ára stúlka frá Gvatemala lést af völdum vökvaskorts og áfalls átta klukkustundum eftir að bandarískir landamæraverðir stöðvuðu för hennar og föður hennar í Nýju Mexíkó þann 6. þessa mánaðar. The Washington Post skýrir frá þessu. Segir blaðið að feðginin hafi verið handsömuð af landamæravörðum nærri Lordsburg í Nýju Mexíkó en þau voru í hópi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af