fbpx
Föstudagur 29.maí 2020

andlát

Fjórir lögreglumenn reknir úr starfi eftir andlát svarts manns – „Það sem ég sá var svo rangt“

Fjórir lögreglumenn reknir úr starfi eftir andlát svarts manns – „Það sem ég sá var svo rangt“

Pressan
Fyrir 2 dögum

Enn eitt málið varðandi dauða svarts manns af völdum lögreglunnar er komið upp í Bandaríkjunum og hefur verið efnt til mótmæla vegna málsins. Fjórum lögreglumönnum hefur verið vikið úr starfi vegna málsins og alríkislögreglan FBI rannsakar málið. „Ég næ ekki andanum.“ Var eitt af því síðasta sem maðurinn, hinn fertugi George Floyd, sagði á mánudaginn Lesa meira

Rúmlega 10.000 dauðsföll í Svíþjóð í apríl – Ekki verið fleiri í tæp 30 ár

Rúmlega 10.000 dauðsföll í Svíþjóð í apríl – Ekki verið fleiri í tæp 30 ár

Pressan
Fyrir 1 viku

Sænsk heilbrigðisyfirvöld skýrðu frá því á mánudaginn að apríl hefði verið erfiður hvað varðar andlát og hafa þau ekki verið fleiri í einum mánuði síðan 1993. Í samantekt frá sænsku tölfræðistofnuninni SCB kemur fram að 10.458 andlát hafi verið skráð í apríl. Rétt er að hafa í huga að kórónuveiran, sem veldur COVID-19, hefur herjað Lesa meira

Rúmlega 4.000 hafa látist af völdum COVID-19 á Norðurlöndunum

Rúmlega 4.000 hafa látist af völdum COVID-19 á Norðurlöndunum

Pressan
Fyrir 3 vikum

Nú hafa 4.036 látist af völdum COVID-19 á Norðurlöndunum. Tölurnar miðast við klukkan 23.00 í gærkvöldi og koma frá Johns Hopkins háskólanum í Bandaríkjunum. Aukningin nam 111 á einum sólarhring. Samtals búa 27,3 milljónir í Svíþjóð, Danmörku, Finnlandi, Noregi og Íslandi. Samanlagt er dánartíðnin því 14,7 á hverja 100.000 íbúa. Tíðnin er þó mjög mismunandi Lesa meira

Lögreglan fékk nafnlausa ábendingu – Hryllingur mætti henni á elliheimilinu

Lögreglan fékk nafnlausa ábendingu – Hryllingur mætti henni á elliheimilinu

Pressan
17.04.2020

Á mánudaginn fékk lögreglan í Andover í New Jersey í Bandaríkjunum nafnlausa ábendingu um að lík væri falið við eitt stærsta elliheimili ríkisins. Lögreglan fór á vettvang og kannaði málið en fann ekkert athugavert nærri elliheimilinu. Því næst fóru lögreglumenn inn í húsið og þá mætti þeim hryllingur einn. New York Times skýrir frá þessu. Lesa meira

13 ára lést af völdum COVID-19 – Fjölskyldan fékk ekki að vera hjá honum á dánarbeðinu

13 ára lést af völdum COVID-19 – Fjölskyldan fékk ekki að vera hjá honum á dánarbeðinu

Pressan
16.04.2020

Breski læknirinn Alan Courtney starfar á gjörgæsludeild sjúkrahúss í Lundúnum. Þar hefur hann undanfarið þurft að glíma við aðstæður sem hann hafði aldrei séð fyrir sér að þurfa að upplifa. Í samtali við Sky News lýsti hann því að suma daga hafi 40% af innlögðum sjúklingum verið heilbrigðisstarfsfólk og að sjúklingar sem átti að fara Lesa meira

Þingmaður sagði að það væri skárri kostur að fólk myndi deyja en að láta efnahagslífið gjalda fyrir COVID-19

Þingmaður sagði að það væri skárri kostur að fólk myndi deyja en að láta efnahagslífið gjalda fyrir COVID-19

Pressan
15.04.2020

Í viðtali við útvarpsstöðina WIBC í Indiana í Bandaríkjunum í gær sagði Trey Hollingsworth, þingmaður repúblikanaflokksins, að hann tæki mark á vísindunum sem spá fyrir um útbreiðslu COVID-19 veirunnar. Hann sagði að það væri stjórnvalda að taka ákvörðun um hvort Bandaríkjamenn eigi að missa möguleikann á að lifa eins og Bandaríkjamenn eða hvort fórna eigi Lesa meira

Lést af völdum COVID-19 – Eiginkonan lék brúðkaupslagið þeirra á banastundinni

Lést af völdum COVID-19 – Eiginkonan lék brúðkaupslagið þeirra á banastundinni

Pressan
15.04.2020

Í lok mars lést Joe Lewinger, 42 ára, af völdum COVID-19 veirunnar. Fjölskylda hans gat ekki verið hjá honum á banastundinni og gat eiginkona hans, Maura, aðeins verið í sambandi við hann á Facetime. Í samtali við CNN sagði hún að Joe hafi verið ástríkur og góður eiginmaður sem hafi skrifað henni ástarbréf á hverjum Lesa meira

Tæplega 2.000 létust af völdum COVID-19 í Bandaríkjunum á síðasta sólarhring

Tæplega 2.000 létust af völdum COVID-19 í Bandaríkjunum á síðasta sólarhring

Pressan
08.04.2020

Samkvæmt tölum frá Johns Hopkins háskólanum í Bandaríkjunum, frá því klukkan 3 í nótt að íslenskum tíma, höfðu 12.895 manns látist af völdum COVID-19 þar í landi. Þar af létust 1.972 síðustu 24 klukkustundirnar. Sólarhringinn á undan létust 1.280 manns. Aukningin á milli sólarhringa nemur því 54 prósentum. CNN segir að mörg þessara dauðsfalla hafa Lesa meira

Sofandaháttur varðandi COVID-19 á dvalarheimilum – „Þetta líkist heimsendi, fjöldamorði“

Sofandaháttur varðandi COVID-19 á dvalarheimilum – „Þetta líkist heimsendi, fjöldamorði“

Pressan
07.04.2020

Franska ríkisstjórnin leggur nú mikla áherslu á að fækka andlátum af völdum COVID-19 á dvalarheimilum aldraðra í landinu. Um allt land er myndin sú sama, mjög margir íbúar á dvalarheimilum hafa fallið í valinn fyrir veirunni. Á þriðja þúsund íbúar á dvalarheimilum hafa látist af völdum veirunnar en það er um fjórðungur allra dauðsfalla af Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af