Fimmtudagur 23.janúar 2020

andlát

Margir minnast Gests – „Hann bjó yfir persónutöfrum og manngæsku sem er vandfundin“

Margir minnast Gests – „Hann bjó yfir persónutöfrum og manngæsku sem er vandfundin“

Fréttir
16.07.2019

Gestur Guðnason gítarleikari lést 11. júlí eftir erfið veikindi, en hann hefði orðinn sjötugur 23. nóvember næstkomandi. Gestur var fæddur á Siglufirði. Gestur var einn af stofnendum hljómsveitarinnar Eik árið 1972, sem er ein minnisstæðasta funkfusionsveit íslenskrar tónlistarsögu, en áður hafði hann starfað með hljómsveitinni Tatarar. Samferðamenn Gests minnast hans á Facebook, á meðal þeirra Lesa meira

Sturlungar minnast Guðmundar – „Fengum við að sjá þennan dreng blómstra“

Sturlungar minnast Guðmundar – „Fengum við að sjá þennan dreng blómstra“

Fréttir
16.07.2019

Guðmundur Hreiðar Guðjónsson lést í skelfilegu mótorhjólaslysi sunnudaginn 30. júní í sumarferð mótorhjólaklúbbsins Sturlunga MC og maka, hann var 28 ára. Slysið átti sér stað á Innstrandavegi við Hrófá skammt frá Hólmavík. Á Facebook-síðu klúbbsins er Mumma, eins og hann var ávallt kallaður, minnst með hlýhug og rifjað upp að það hafi verið gæfuspor fyrir Lesa meira

Margir minnast Einars: „Einstakur maður sem gleymist engum sem honum kynntust. Lífið er tómlegra án hans“

Margir minnast Einars: „Einstakur maður sem gleymist engum sem honum kynntust. Lífið er tómlegra án hans“

Eyjan
19.06.2019

Útför Einars Hannessonar lögfræðings og fyrrum aðstoðarmanns dómsmálaráðherra, fer fram frá Hallgrímskirkju kl. 13 í dag. Einars er minnst í fjölda minningargreina í Morgunblaðinu í dag þar sem fyrrverandi vinir, ættingjar og kollegar skrifa um kynni sín af Einari og minnast einstaks manns. Einnig hafa kveðjur verið skrifaðar á Facebook-síðu Einars. Einar lést þann 7. Lesa meira

Flugslysið við Múlakot: Hjón létust ásamt syni sínum

Flugslysið við Múlakot: Hjón létust ásamt syni sínum

Fréttir
11.06.2019

Hjón og sonur þeirra létust í flugslysinu sem varð við Múlakot í Fljótshlíð á sunnudagskvöld. Annar sonur hjónanna og kona hans liggja þungt haldin á Landspítalanum, að sögn lögreglu er líðan þeirra stöðug. Sjá einnig: Flugslysið við Múlakot:Nöfn þeirra sem létust Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Líkt og fram kom hefur komið í fréttum Lesa meira

Flugslysið í Fljótshlíð – Allir sem létust voru Íslendingar – Íbúar á svæðinu harmi slegnir

Flugslysið í Fljótshlíð – Allir sem létust voru Íslendingar – Íbúar á svæðinu harmi slegnir

Fréttir
10.06.2019

Þeir þrír sem létust í flugslysinu við Múlakot í Fljótshlíð í gærkvöldi voru allir Íslendingar. Þeir voru úrskurðaðir látnir á vettvangi en tveir voru fluttir alvarlega slasaðir með þyrlum Landhelgisgæslunnar á sjúkrahús í Reykjavík. Þetta kemur fram í frétt á Vísi. Allir fimm farþegar vélarinnar voru Íslendingar. Lögreglunni barst tilkynning um flugslys nálægt flugvellinum við Lesa meira

Þrír létust í flugslysinu í Fljótshlíð

Þrír létust í flugslysinu í Fljótshlíð

Fréttir
10.06.2019

Þrír létust og tveir eru alvarlega slasaðir eftir að einkaflugvél skall til jarðar við Múlakot í Fljótshlíð um klukkan 20.30 í gærkvöldi. Þetta kemur fram á Facebook-síðu Lögreglunnar á Suðurlandi. Líðan þeirra slösuðu er stöðug. Rannsókn á tildrögum slyssins er í gangi og ekki verður unnt að veita frekari upplýsingar að svo stöddu. Lögreglunni barst Lesa meira

Einar er látinn – „Í gærkvöld ýtti hann loks úr vör og tók aftur yfir stjórnvölinn“

Einar er látinn – „Í gærkvöld ýtti hann loks úr vör og tók aftur yfir stjórnvölinn“

Fréttir
08.06.2019

Einar Hannesson lögmaður lést á líknardeild Landspítalans í gærkvöldi, 48 ára að aldri. Einar greindist með krabbamein sumarið 2013, ári síðar fékk hann þá niðurstöðu að krabbameinið væri ólæknandi. Einar lét þó þær fregnir ekki stöðva sig í starfi og leik; stofnaði fyrirtæki, reisti sumarhús, starfaði við lögmennskuna áfram og var árið 2018 aðstoðarmaður Sigríðar Lesa meira

18 ára fyrirsæta lést við dularfullar kringumstæður – Ný gögn auka enn á vangavelturnar

18 ára fyrirsæta lést við dularfullar kringumstæður – Ný gögn auka enn á vangavelturnar

Pressan
12.03.2019

Þann 7. desember 2017 fannst lík Ivana Smit, 18 ára hollenskrar fyrirsætu, á svölum á sjöttu hæð lúxushótels í Kuala Lumpur í Malasíu. Hún var nakin. Ljóst var að hún hafði hrapað töluverða vegalengd áður en hún lenti á svölunum. Allt frá því að líkið fannst hafa verið uppi vangaveltur um hvað gerðist en vitað Lesa meira

Mikil fjölgun mislingasmita – 136.000 létust af völdum mislinga á síðasta ári

Mikil fjölgun mislingasmita – 136.000 létust af völdum mislinga á síðasta ári

Pressan
15.02.2019

Samkvæmt tölum frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnunni WHO létust 136.000 af völdum mislinga á síðasta ári. Í Evrópu voru mislingatilfellin 15 sinnum fleiri en 2016. Katherine O‘Brien, yfirmaður ónæmismála og bólusetninga hjá WHO, segir að gögn stofnunarinnar sýni ótvíræða aukningu mislingatilfella, þetta eigi við í öllum heiminum. Hún segir að bráðabirgðatölur bendi til að tilfellunum hafi fjölgað um Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af