fbpx
Föstudagur 12.ágúst 2022
Pressan

Sjálfsvíg japanskra barna hafa aldrei verið fleiri

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 23. október 2021 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á síðasta skólaári frömdu 415 japönsk börn sjálfsvíg og hafa aldrei verið fleiri á einu skólaári síðan skráning hófst árið 1974. Börnin voru á aldrinum 8 til 18 ára.

Þetta kemur fram í skýrslu sem menntamálaráðuneytið birti nýlega. Japanska fréttastofan NHK segir að margvíslegar ástæður liggi að baki sjálfsvígunum. Þar á meðal eru fjölskylduvandamál, slæmur námsárangur, samband barnanna við önnur börn og veikindi. CNN skýrir frá þessu.

Ekki er vitað um ástæðu helmings sjálfsvíganna á síðasta ári.

Skólaárið á undan frömdu 317 skólabörn sjálfsvíg og er aukningin því 31%.

NKH hefur eftir Eguchi Arichika, hjá menntamálaráðuneytinu, að þessi mikla aukning sé mikið áhyggjuefni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Wizz hefur áætlunarflug til Rússlands á nýjan leik

Wizz hefur áætlunarflug til Rússlands á nýjan leik
Pressan
Í gær

Rússar leita í fangelsin til að endurnýja heraflann

Rússar leita í fangelsin til að endurnýja heraflann
Pressan
Í gær

Úkraínubúar safna milljónum fyrir herinn með sölu nektarmynda

Úkraínubúar safna milljónum fyrir herinn með sölu nektarmynda
Pressan
Í gær

Þrír látnir og 39 hús skemmd eftir sprengingu í Indiana

Þrír látnir og 39 hús skemmd eftir sprengingu í Indiana
Pressan
Fyrir 2 dögum

Stal 7.000 svínslærum frá vinnuveitanda sínum

Stal 7.000 svínslærum frá vinnuveitanda sínum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Domino’s gefst upp á Ítalíu

Domino’s gefst upp á Ítalíu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Dó næstum við að fá fullnægingu

Dó næstum við að fá fullnægingu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Dæmdur í rúmlega þriggja ára fangelsi fyrir að hóta Anthony Fauci

Dæmdur í rúmlega þriggja ára fangelsi fyrir að hóta Anthony Fauci