fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

Japan

Sérstakt ástarbrauð hefur verið búið til í Japan

Sérstakt ástarbrauð hefur verið búið til í Japan

Pressan
02.03.2024

Nýlega greindi CNN frá því að elsta bakarískeðja Japan, Kimuraya, hefði hafið samstarf við tæknifyrirtækið NEC Corp. Snýst samstarfið um að búa til svokallað ástarbrauð með aðstoð gervigreindar. Markmiðið með framleiðslunni er ekki síst að blása meiri rómantík í fólk á barneignaaldri í Japan. Fimm bragðtegundir eru í boði og fyrirtækin segja þær allar fanga Lesa meira

„Skyndilega heyrðist búmm og það varð sjóðheitt“

„Skyndilega heyrðist búmm og það varð sjóðheitt“

Pressan
02.01.2024

Eins og fjölmiðlar víða um heim hafa greint frá þá kviknaði mikill eldur í farþegaþotu Japan Airlines í morgun eftir að vélin lenti á Haneda-flugvelli í nágrenni Tókýó. Eldurinn kom upp eftir að vélin rakst á flugvél strandgæslunnar sem var þegar á flugbrautinni en sú flugvél hafði verið nýtt við björgunarstörf vegna jarðskjálftans sem gekk Lesa meira

Ólafur Ásdísarson maðurinn sem handtekinn var í Japan

Ólafur Ásdísarson maðurinn sem handtekinn var í Japan

Fréttir
25.10.2023

Maðurinn sem handtekinn var í Japan á í síðustu viku vegna líkamsárásar heitir Ólafur Ásdísarson. Að sögn japanskra miðla braut hann bein undir augnatóftum leigubílstjóra eftir deilur um borgun. Mannlíf greindi fyrst frá nafni Ólafs. Í japönskum miðlum var sagt að nafn hins handtekna manns væri Oliver Addison. Enginn heitir því nafni í Þjóðskrá og Lesa meira

Myndband af árás Íslendingsins í Osaka – Braut augnatóftir bílstjórans

Myndband af árás Íslendingsins í Osaka – Braut augnatóftir bílstjórans

Fréttir
23.10.2023

Japanskir fréttamiðlar hafa birt myndbönd af árás og handtöku Íslendingsins á leigubílstjórann í Osaka í Japan. Bílstjórinn höfuðkúpubrotnaði undir báðum augnatóftum. DV greindi frá því morgun að 24 ára gamall Íslendingur hefði verið handtekinn í Osaka vegna gruns um að hafa lamið 59 ára gamlan leigubílstjóra. Það var Japan Today sem greindi frá málinu ytra. Maðurinn fór í bílinn klukkan 10:30 að Lesa meira

Óhófleg yfirvinna gekk frá ungum manni

Óhófleg yfirvinna gekk frá ungum manni

Pressan
24.08.2023

CNN greinir frá því að 26 ára gamall læknir í Japan hafi tekið eigið líf, í maí síðastliðnum, eftir að hafa unnið meira en 200 klukkustundir í yfirvinnu á einum mánuði. Fjölskylda hans hefur hvatt opinberlega til þess að sú ríka hefð sem er í japönsku samfélagi fyrir yfirvinnu verði tekin til endurskoðunar. Læknirinn ungi Lesa meira

Egill Ólafs fagnaði sjötugsafmælinu í Japan – Sjáðu skemmtilegar myndir frá tökustað og frá óvæntri afmælisveislu

Egill Ólafs fagnaði sjötugsafmælinu í Japan – Sjáðu skemmtilegar myndir frá tökustað og frá óvæntri afmælisveislu

Fókus
10.02.2023

Stórleikarinn Egill Ólafsson varð sjötugur í gær en hann er staddur í Japan við tökur á stórmyndinni Snertingu, nýjustu kvikmynd Baltasars Kormáks, þar sem han fer með aðalhlutverkið. Afmælisdag Egils bar upp á frídegi í tökum og ætlaði hann að hafa það náðugt þegar leikstjórinn plataði hann á skyndilegan fund sem breyttist í óvæntan afmælisfögnuð Lesa meira

Bjóða foreldrum 1,1 milljón á barn fyrir að flytja með þau frá Tókýó

Bjóða foreldrum 1,1 milljón á barn fyrir að flytja með þau frá Tókýó

Pressan
07.01.2023

Japanska ríkisstjórnin býður nú foreldrum 1 milljón jena, sem svarar til 1,1 milljónar íslenskra króna, á barn fyrri að flytja með þau frá Tókýó. Markmiðið með þessu er að reyna að snúa fólksfækkun á öðrum svæðum við. Áður voru 300.000 jen í boði fyrir að flytja með barn frá Tókýó en frá og með apríl verður upphæðin Lesa meira

Frosni maturinn frá fyrirtækinu er svo vinsæll að það er 30 ára biðlisti

Frosni maturinn frá fyrirtækinu er svo vinsæll að það er 30 ára biðlisti

Pressan
19.11.2022

Frosinn matur er ekki eitthvað sem maður stærir sig af að kaupa eða býður gestum upp á. Það getur verið þægilegt að grípa til hans þegar letinn er að drepa mann í eldhúsinu. Þá er gott að eiga mat, sem er hægt að grípa til, í frystinum. En í Japan er frosinn matur frá framleiðanda Lesa meira

Norður-Kórea skaut eldflaug yfir Japan í nótt – Bandaríkin segjast reiðubúin til að verja Japan

Norður-Kórea skaut eldflaug yfir Japan í nótt – Bandaríkin segjast reiðubúin til að verja Japan

Pressan
04.10.2022

Bandarísk stjórnvöld telja eldflaugaskot Norður-Kóreu í nótt bæði „hættulegt og tillitslaust“ en eldflauginni var skotið yfir Japan og voru íbúar beðnir um að leita skjóls. Adrienne Watson, talskona þjóðaröryggisráðs Hvíta hússins, ræddi málið í nótt og sagði að Bandaríkin standi við loforð sitt um verja Suður-Kóreu og Japan en útiloki ekki viðræður við einræðisstjórnina í Norður-Kóreu. Eldflaugin, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Stöð 2 lækkar verð