fbpx
Fimmtudagur 21.október 2021
Pressan

Risastór halastjarna á leið inn í sólkerfið – 21. janúar 2031 er dagurinn

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 10. október 2021 20:00

Halastjörnur. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bernardinelli-Bernstein halastjarnan er á leið inn í sólkerfið okkar og þann 21. janúar 2031 mun hún þjóta framhjá jörðinni okkar en þó í mikilli fjarlægð svo okkur mun ekki stafa hætta af henni. Halastjarnan er engin smásmíði eða um 150 kílómetrar í þvermál.

National Geographic skýrir frá þessu. Halastjarnan er nefnd eftir stjörnufræðingnum Gary Bernstein og vísindamanninum Pedro Bernardinelli. Hún er nú í um þriggja milljarða kílómetra fjarlægð og það muni líða rúmlega níu ár þar til hún kemur nærri jörðinni.

Hún uppgötvaðist 2014 en þá var talið að um dvergplánetu væri að ræða. En nú vita vísindamenn að um halastjörnu af stærri gerðinni er að ræða.

Sem betur fer mun hún ekki koma mjög nærri jörðinni og við munum ekki geta séð hana með berum augum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 20 klukkutímum
Facebook breytir um nafn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Norður-Kórea rambar á barmi hungursneyðar

Norður-Kórea rambar á barmi hungursneyðar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þetta er fólkið sem er á leynilegum svörtum lista Facebook

Þetta er fólkið sem er á leynilegum svörtum lista Facebook
Pressan
Fyrir 3 dögum

Leynileg skjöl – CIA missir alltof marga uppljóstrara í útlöndum

Leynileg skjöl – CIA missir alltof marga uppljóstrara í útlöndum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Það vantar 40.000 hjúkrunarfræðinga á Englandi

Það vantar 40.000 hjúkrunarfræðinga á Englandi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kaldasti vetur sögunnar á Suðurskautinu

Kaldasti vetur sögunnar á Suðurskautinu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Bóndi dæmdur í ævilangt fangelsi fyrir mannrán, nauðgun og morð

Bóndi dæmdur í ævilangt fangelsi fyrir mannrán, nauðgun og morð