fbpx
Föstudagur 22.október 2021

halastjarna

Risastór halastjarna á leið inn í sólkerfið – 21. janúar 2031 er dagurinn

Risastór halastjarna á leið inn í sólkerfið – 21. janúar 2031 er dagurinn

Pressan
Fyrir 1 viku

Bernardinelli-Bernstein halastjarnan er á leið inn í sólkerfið okkar og þann 21. janúar 2031 mun hún þjóta framhjá jörðinni okkar en þó í mikilli fjarlægð svo okkur mun ekki stafa hætta af henni. Halastjarnan er engin smásmíði eða um 150 kílómetrar í þvermál. National Geographic skýrir frá þessu. Halastjarnan er nefnd eftir stjörnufræðingnum Gary Bernstein og vísindamanninum Pedro Bernardinelli. Hún er nú í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af