fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Pressan

Flytja íbúa og ferðamenn á brott frá skógareldum á Ítalíu

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 9. ágúst 2021 06:44

Mynd úr safni. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítölsk yfirvöld hafa fyrirskipað rúmlega 400 manns að yfirgefa heimili sín, hótel og tjaldsvæði nærri Campomarion við Adríahafsströnd landsins. Ástæðan er að skógareldar nálgast svæðið.

Eldurinn breiðist hratt út og mikill reykur fylgir honum. Nú þegar hafa mörg hús orðið eldi að bráð. Slökkviliðsmenn berjast við eldinn á jörðu niðri og njóta aðstoðar sérhannaðrar slökkviflugvélar og þyrlu.

Skógareldar hafa herjað síðustu daga í suðurhluta landsins og á Sikiley og Sardiníu. Mikill hiti, þurrkar og vindur gera að verkum að eldarnir breiðast leifturhratt út. Ekki hafa borist fréttir af manntjóni.

Ítalir búa sig nú undir hitabylgju næstu daga en samhliða henni getur hættan á skógareldum aukist. Spáð er allt að 45 stiga hita á morgun og miðvikudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig
FréttirPressan
Fyrir 3 dögum

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?