fbpx
Þriðjudagur 30.nóvember 2021

Ítalía

Ítalir þrengja að óbólusettum – Fá ekki lengur að fara á veitingahús og íþróttaviðburði

Ítalir þrengja að óbólusettum – Fá ekki lengur að fara á veitingahús og íþróttaviðburði

Pressan
Fyrir 5 dögum

Hringurinn þrengist um óbólusetta á Ítalíu. Nú hefur ríkisstjórnin ákveði að frá og með 6. desember megi óbólusettir ekki fara á veitingastaði, í kvikmyndahús eða á íþróttaviðburði. Fram að þessu hafa óbólusettir getað fengið aðgang með því að framvísa neikvæðri niðurstöðu úr sýnatöku. Að auki verður öllum lögreglu- og hermönnum nú gert skylt að láta Lesa meira

Smitaðist viljandi af kórónuveirunni – Það var heimskulegt

Smitaðist viljandi af kórónuveirunni – Það var heimskulegt

Pressan
Fyrir 5 dögum

Þau áttu að kyssast, faðmast og drekka úr sömu glösunum. Allt þetta átti að hjálpa fólki við að smitast af kórónuveirunni. Um „kórónupartí“ var að ræða og var það haldið á norðurhluta Ítalíu. Þátttakendur lögðu allt að veði til að smitast af veirunni til að geta fengið hið fræga kórónuvegabréf án þess að láta bólusetja Lesa meira

Þetta var bara æfing hjá lögreglunni – Stóðu skyndilega í miðri morðgátu

Þetta var bara æfing hjá lögreglunni – Stóðu skyndilega í miðri morðgátu

Pressan
Fyrir 1 viku

Þetta var eiginlega bara æfing hjá hundadeild ítölsku lögreglunnar. Verið var að æfa leitarhunda í hlíðum sikileyska eldfjallsins Etnu. Hundarnir römbuðu þar á lítinn helli og inni í honum fundu þeir líkamsleifar. Þetta gerðist í september en lítið hefur verið fjallað um málið fram að þessu. Í framhaldi af þessum fundi hundanna var hafist handa Lesa meira

Hringurinn þrengist að ítölskum mafíuleiðtogum

Hringurinn þrengist að ítölskum mafíuleiðtogum

Pressan
09.10.2021

Aukið lögreglusamtarf þvert á landamæri og rafræn fótspor gera að verkum að ítalskir mafíuleiðtogar eiga sífellt erfiðara með að leynast. Þetta segir Federico Varese, prófessor í afbrotafræði við Oxfordháskóla. Hann segir að flestir þeirra ítölsku mafíuleiðtoga sem mest hefur verið leitað séu nú í haldi yfirvalda. Rocco Morabito, þekktur sem „kókaínkóngurinn frá Mílanó“, Domenico Paviglianiti, þekktur sem „stjóri stjóranna“ og Raffaele Imperiale, listaverkahneigði fíkniefnabaróninn, hafa Lesa meira

Prestur stal peningum frá kirkjunni og notaði til að kaupa fíkniefni og halda kynlífsorgíur

Prestur stal peningum frá kirkjunni og notaði til að kaupa fíkniefni og halda kynlífsorgíur

Pressan
29.09.2021

Ítalski presturinn Francesco Spagnesi, sem er prestur í kirkju í Prato nærri Florens, var nýlega handtekinn grunaður um fjárdrátt. Hann er grunaður um að hafa stolið sem nemur rúmlega 15 milljónum íslenskra króna af bankareikningi kirkjunnar. Peningana notaði hann meðal annars til að kaupa fíkniefni og halda kynlífsorgíur. Á síðustu tveimur árum er hann sagður hafa haldið villtar kynlífsorgíur fyrir samkynhneigða karlmenn. Lögreglan Lesa meira

Alþjóðleg glæpasamtök taka höndum saman til að auka sölu kókaíns

Alþjóðleg glæpasamtök taka höndum saman til að auka sölu kókaíns

Pressan
26.09.2021

Skipulögð bresk glæpasamtök starfa nú með fyrrum samkeppnisaðilum sínum, skipulögðum alþjóðlegum glæpasamtökum, við innflutning á meira magni kókaíns til Evrópu. Meðal samstarfsaðilanna er ítalska mafían. Þetta segir Lawrence Gibbons, hjá bresku National Crime stofnuninni, að sögn The Guardian. Hann segir að gögn sýni að bresk glæpagengi séu stöðugt að styrkja tengsl sín við önnur valdamikil evrópsk glæpagengi og sé þetta eftirtektarvert því Lesa meira

Ítalir hefja baráttu gegn fölskum ítölskum matvörum

Ítalir hefja baráttu gegn fölskum ítölskum matvörum

Pressan
26.09.2021

Pítsur, pasta, pestó og parmesan, þetta eru allt vel þekktar matvörur sem eiga rætur að rekja til Ítalíu. Ítalskur matur og ítölsk matargerð er vinsæl um allan heim og ítalskar matvörur eru yfirleitt tengdar við gæði og vinsældir. En eftirlíkingar af ítölskum matvörum eru nú orðnar að svo umfangsmiklum iðnaði að það er hættulegt að sögn Luigi Di Maio, Lesa meira

Notuðu dróna til að smygla byssu inn í fangelsi

Notuðu dróna til að smygla byssu inn í fangelsi

Pressan
22.09.2021

Ítalskur fangi skaut á samfanga sína í gegnum rimlana á fangaklefa með byssu sem er talið að hafi verið smyglað til hans með dróna. Árásarmaðurinn, sem er 28 ára meðlimur í mafíunni í Napólí, skaut þremur skotum á samfanga sína á sunnudaginn eftir að þeir höfðu rifist. Hann hitti þá ekki að sögn Donato Capece, fangelsisstjóra í Sappe fangelsinu. The Guardian skýrir frá þessu. Lesa meira

Ítalir færast skrefi nær því að lögleiða hass

Ítalir færast skrefi nær því að lögleiða hass

Pressan
20.09.2021

Hálf milljón Ítala hefur skrifað undir undirskriftasöfnun þar sem þess er krafist að hass verði gert löglegt í landinu. Væntanlega verður efnt til þjóðaratkvæðagreiðslu um málið og verður hún líklega haldin snemma á næsta ári. Það tók aðeins eina viku að safna 500.000 undirskriftum en það er sá lágmarksfjöldi undirskrifta sem þarf til að krefjast þjóðaratkvæðagreiðslu. Undirskriftasöfnunin Lesa meira

Etna er með vaxtarverki

Etna er með vaxtarverki

Pressan
22.08.2021

Ef maður leitar upplýsinga um hæð ítalska eldfjallsins Etnu á netinu kemur fram að það sé 3.350 metra yfir sjávarmáli. En nú þarf að breyta þessum upplýsingum því eldfjallið fræga er með vaxtarverki. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá ítölsku eldfjallastofnuninni. Fram kemur að Etna sé nú orðin 3.357 metra há. Ástæðan er að eldfjallið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af