fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Pressan

Mislingafaraldur í Danmörku

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 26. febrúar 2019 17:30

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danska farsóttastofnunin segir að nú sé hægt að tala um að mislingafaraldur geisi í Danmörku. í gær var staðfest að tveir væru með mislinga en fyrir helgi var staðfest að þrír til viðbótar væru með sjúkdóminn. Stofnunin reiknar með að fleiri smit greinist á næstu dögum og vikum.

Þeir sem greindust með smit í gær eru ungir karlmenn frá Fjóni og Kaupmannahöfn. Fjónbúinn hafði umgengist smitaðan einstakling en ekki er vitað hvernig Kaupmannahafnarbúinn smitaðist. Í tveimur nýlegum smittilfellum smitaðist fólk á ferðalagi, einn átti í samskiptum við sýktan einstakling og tveir smituðust í Danmörku en ekki er vitað af hverjum.

Hefðbundin einkenni mislinga eru hár hiti, mikið kvef, rauð augu og hósti. Eftir nokkra daga á batavegi getur mikill hiti brotist út í sjúklingnum á nýjan leik og rauð útbrot sem byrja í andlitinu og breiðast út um líkamann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Einn ríkasti maður Þýskalands sagður hafa sviðsett dauða sinn fyrir sex árum

Einn ríkasti maður Þýskalands sagður hafa sviðsett dauða sinn fyrir sex árum
Pressan
Í gær

Laus úr fangelsi og brátt laus úr hjónabandi – Þetta var dropinn sem fyllti mælinn

Laus úr fangelsi og brátt laus úr hjónabandi – Þetta var dropinn sem fyllti mælinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hrikalegt ástand í Dúbaí: Allt á floti og lúxusbílar á bólakafi

Hrikalegt ástand í Dúbaí: Allt á floti og lúxusbílar á bólakafi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þessi vinsæli drykkur er verri en kaffi þegar kemur að því að valda andvöku

Þessi vinsæli drykkur er verri en kaffi þegar kemur að því að valda andvöku
Pressan
Fyrir 3 dögum

Mikill eldur í einni elstu byggingu Kaupmannahafnar

Mikill eldur í einni elstu byggingu Kaupmannahafnar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Átta ára fangelsi fyrir að stela bíl – 89 ára blind kona í framsætinu – Myndband

Átta ára fangelsi fyrir að stela bíl – 89 ára blind kona í framsætinu – Myndband
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hversu oft þværðu ræktarfötin? – Þessu flaska flestir á

Hversu oft þværðu ræktarfötin? – Þessu flaska flestir á
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tæpu ári eftir handtökuna er ritari Heuermann ekki enn komin yfir áfallið – „Ég keypti þessar pitsur fyrir hann“

Tæpu ári eftir handtökuna er ritari Heuermann ekki enn komin yfir áfallið – „Ég keypti þessar pitsur fyrir hann“