fbpx
Laugardagur 04.desember 2021

smit

Smitaðist viljandi af kórónuveirunni – Það var heimskulegt

Smitaðist viljandi af kórónuveirunni – Það var heimskulegt

Pressan
Fyrir 1 viku

Þau áttu að kyssast, faðmast og drekka úr sömu glösunum. Allt þetta átti að hjálpa fólki við að smitast af kórónuveirunni. Um „kórónupartí“ var að ræða og var það haldið á norðurhluta Ítalíu. Þátttakendur lögðu allt að veði til að smitast af veirunni til að geta fengið hið fræga kórónuvegabréf án þess að láta bólusetja Lesa meira

47 smituðust af kórónuveirunni í sama áætlunarfluginu

47 smituðust af kórónuveirunni í sama áætlunarfluginu

Pressan
21.04.2021

Indverska flugfélagið Vistara á nú leiðinlegt met, eitthvað sem forsvarsmenn þess vilja eflaust ekki hafa hátt um. Vél félagsins flaug þann 4. apríl frá Nýju Delí til Hong Kong og setti þá leiðinlegt met hvað varðar fjölda farþega sem smitast af kórónuveirunni í einni flugferð. Samkvæmt frétt Independent þá greindust 47 farþegar með veiruna á meðan þeir voru í sóttkví eftir komuna Lesa meira

Ný rannsókn – Niðurgangssjúkdómur smitast einnig við kynmök

Ný rannsókn – Niðurgangssjúkdómur smitast einnig við kynmök

Pressan
18.04.2021

Kamfýlóbakter er baktería sem kemst öðru hvoru í fréttirnar þegar hún finnst í matvælum eða veldur slæmum veikindum hjá fólki sem hefur orðið fyrir því óláni að komast í snertingu við hana. Hún er algengari en salmonella. Hún veldur sýkingu í maga og þörmum og slæmum niðurgangi. Nú hefur rannsókn vísindamanna við dönsku smitsjúkdómastofnunina, SSI, leitt í Lesa meira

Smit greindust hjá fleiri nemendum í Laugarnesskóla – Allir nemendur tveggja skóla í úrvinnslusóttkví

Smit greindust hjá fleiri nemendum í Laugarnesskóla – Allir nemendur tveggja skóla í úrvinnslusóttkví

Fréttir
24.03.2021

Að minnsta kosti fjórir nemendur í Laugarnesskóla greindust með COVID-19 í gær. RÚV skýrir frá þessu og hefur eftir Hjördísi Guðmundsdóttir, samskiptastjóra almannavarna, sem vildi ekki gefa upp nákvæma tölu smita.Þessir þrír nemendur eru í sjötta bekk. Allir voru þeir í sóttkví eftir að nemandi og kennari greindust um helgina en enn er unnið að Lesa meira

Góðar niðurstöður úr kórónuveirurannsókn í Ísrael – Sýna góða virkni bóluefna

Góðar niðurstöður úr kórónuveirurannsókn í Ísrael – Sýna góða virkni bóluefna

Pressan
16.02.2021

Það er ekki útilokað að þeir sem hafa verið bólusettir við kórónuveirunni smitist af veirunni en niðurstöður nýrrar ísraelskrar rannsóknar benda til að þeir sem hafa verið bólusettir smiti minna út frá sér en aðrir. Dpa skýrir frá þessu. Fram kemur að rannsóknin byggist á 2,897 smituðum Ísraelsmönnum sem höfðu verið bólusettir. Magn kórónuveiru í hálsi Lesa meira

Laug til um COVID-19 veikindi sín – Það varð allri fjölskyldunni að bana

Laug til um COVID-19 veikindi sín – Það varð allri fjölskyldunni að bana

Pressan
10.02.2021

Það getur haft alvarlegar afleiðingar að ljúga að fjölskyldu sinni. Það á svo sannarlega við um mál 36 ára konu frá Táchira í Venesúela. Hrakfarirnar byrjuðu um miðjan desember þegar konan, Verónica García Fuentes, fékk hita. Newsweek skýrir frá þessu. Hún fór því í sýnatöku og var niðurstaðan jákvæð. Hún einangraði sig því heima en sleppti því að segja eiginmanni sínum Lesa meira

Óttast hverja kórónuveirubylgjuna á fætur annarri

Óttast hverja kórónuveirubylgjuna á fætur annarri

Pressan
28.12.2020

Anthony Fauci, helsti smitsjúkdómasérfræðingur Bandaríkjanna og ráðgjafi stjórnvalda um þau mál, óttast að skammt sé í mikla fjölgun nýrra kórónuveirusmita. „Ég hef sömu áhyggjur og Joe Biden, verðandi forseti, um að á næstu vikum geti ástandið versnað enn frekar,“ sagði Fauci í viðtali við CNN. Fauci hefur verið stjórn Donald Trump til ráðgjafar varðandi viðbrögð við heimsfaraldrinum og mun halda því starfi áfram hjá stjórn Joe Biden sem Lesa meira

23 milljónir íbúa og aðeins sjö látnir af völdum COVID-19 – Hvernig fara þeir að þessu?

23 milljónir íbúa og aðeins sjö látnir af völdum COVID-19 – Hvernig fara þeir að þessu?

Pressan
23.12.2020

Víða um heim hefur verið gripið til harðra sóttvarnaráðstafana til að reyna að hemja útbreiðslu kórónuveirunnar, sem veldur COVID-19, en á Taívan lifir fólk nokkuð hefðbundnu lífi. Þar búa um 23 milljónir og fram að þessu hafa aðeins sjö látist af völdum COVID-19.  Fólk sækir tónleikar, fer út að skemmta sér og hegðar sér eiginlega bara eins og það gerði Lesa meira

Metfjöldi smita og dauðsfalla af völdum kórónuveirunnar í Bandaríkjunum

Metfjöldi smita og dauðsfalla af völdum kórónuveirunnar í Bandaríkjunum

Pressan
17.12.2020

Síðasta sólarhring var enn eitt dapurlegt metið slegið í Bandaríkjunum hvað varðar fjölda þeirra sem greindust með kórónuveiruna, sem veldur COVID-19, og fjölda dauðsfalla af völdum COVID-19. Samkvæmt tölum frá Johns Hopkins háskólanum létust rúmlega 3.700 af völdum COVID-19 síðasta sólarhringinn. Rúmlega 250.000 manns greindust með veiruna á síðasta sólarhring. Rúmlega 113.000 COVID-19-sjúklingar liggja nú á Lesa meira

Rúmlega 3.000 létust af völdum COVID-19 á einum sólarhring í Bandaríkjunum

Rúmlega 3.000 létust af völdum COVID-19 á einum sólarhring í Bandaríkjunum

Pressan
10.12.2020

Bandarísk heilbrigðisyfirvöld hafa um langa hríð varað við fjölgun dauðsfalla af völdum COVID-19 í kjölfar þakkargjörðarhátíðarinnar og síðan aftur í kjölfar jóla og áramóta. En margir virðast ekki hafa viljað hlusta á þessar viðvaranir því dánartölur hækka dag frá degi. Samkvæmt tölum Johns Hopkins háskólans frá í nótt þá létust rúmlega 3.000 af völdum sjúkdómsins Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af