fbpx
Mánudagur 05.desember 2022
Fréttir

Ný Fréttavakt: Öflugri lögregla og endurmat á fangelsum

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 22. nóvember 2022 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dómsmálaráðherra segir samstöðu vera innan ríkisstjórnarinnar um að efla lögregluna svo hún ráði betur við þær aðstæður sem blasa við í undirheiminum hér á landi.

Fangelsismálastjóri segir hörku og vopnaburð innan fangelsanna hafa aukist til muna. Fangaverðir séu í meiri hættu en áður. Tveir sitja nú í gæsluvarðhaldi sem er met.
Formaður Afstöðu, félags fanga á Íslandi segir fangelsiskerfið vera gjaldþrota hér á landi – og stjórnvöld fari þar í þveröfuga átt en nágrannaþjóðir. Betrunin sé engin.

Fréttavaktin 22. nóvember
play-sharp-fill

Fréttavaktin 22. nóvember

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Tveir ölvaðir ökumenn valdir að umferðaróhöppum

Tveir ölvaðir ökumenn valdir að umferðaróhöppum
Fréttir
Í gær

Eyþór og Emily fengu ekki að fljúga með barnið sitt til Íslands því þau eru bæði blind – „Ég held að þetta sé kolólöglegt“

Eyþór og Emily fengu ekki að fljúga með barnið sitt til Íslands því þau eru bæði blind – „Ég held að þetta sé kolólöglegt“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Jón Baldvin dæmdur fyrir kynferðislega áreitni í „rassastrokumálinu“

Jón Baldvin dæmdur fyrir kynferðislega áreitni í „rassastrokumálinu“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Tálbeita gómaði tvo íslenska menn sem héldu að þeir væru að tala við 14 ára stelpu – „Ég ætlaði aldrei að sofa hjá henni, ég vildi bara að kynnast henni“

Tálbeita gómaði tvo íslenska menn sem héldu að þeir væru að tala við 14 ára stelpu – „Ég ætlaði aldrei að sofa hjá henni, ég vildi bara að kynnast henni“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Áróðursmeistari Pútíns hvetur til árása á Noreg

Áróðursmeistari Pútíns hvetur til árása á Noreg
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Snjallir Úkraínumenn blekkja Rússa með snjöllum brellum og eftirlíkingum

Snjallir Úkraínumenn blekkja Rússa með snjöllum brellum og eftirlíkingum