fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fréttir

Handtekinn vegna húsbrots og vopnalagabrots

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 2. júní 2021 05:24

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á öðrum tímanum í nótt var maður handtekinn í Hlíðahverfi en hann er grunaður um húsbrot og vopnalagabrot. Hann var vistaður í fangageymslu. Á tólfta tímanum í gærkvöldi var tilkynnt um innbrot í Hlíðahverfi, ekki liggja fyrir upplýsingar um hverju var stolið.

Á tólfta tímanum í gærkvöldi var tilkynnt um unglingasamkvæmi í Árbæ. Málið var leyst með aðkomu foreldra og tilkynningu til barnaverndar.

Einn ökumaður var handtekinn í nótt grunaður um að vera undir áhrifum fíkniefna.

Fimm kvartanir bárust vegna hávaða í heimahúsum.

Á fjórða tímanum í nótt var tilkynn um blóðugan og illa farinn mann í Kópavogi. Hann fannst ekki þrátt fyrir töluverða leit.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Einingaverksmiðjan og Rafmennt unnu til verðlauna á Verk og vit 

Einingaverksmiðjan og Rafmennt unnu til verðlauna á Verk og vit 
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Harmleikurinn á Akureyri – Nágranni ber fólkinu vel söguna – „Það fer rosalega lítið fyrir þeim“

Harmleikurinn á Akureyri – Nágranni ber fólkinu vel söguna – „Það fer rosalega lítið fyrir þeim“