fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025

„Það er ávallt ys og þys í kringum þetta par og þrífst samband þeirra á gagnkvæmri virðingu“

Ritstjórn Bleikt
Laugardaginn 27. júní 2020 23:00

Katrín Jakobsdóttir, Gunnar Örn og fjölskylda.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra viðurkenndi í hlaðvarpsþætti Sölva Tryggvasonar að fjölskyldan yrði stundum út undan vegna vinnuálags. Hún sagðist stundum ekkert skilja í hvernig eiginmaður hennar nennir að vera með henni vegna þessa.

DV lék forvitni að vita hvernig Katrín og Gunnar Örn Sigvaldason eiga saman ef litið er til stjörnumerkjanna.

Katrín er Vatnsberi og Gunnar er Fiskur. Það er ávallt ys og þys í kringum þetta par og þrífst samband þeirra á gagnkvæmri virðingu fyrir tilfinningum og hugmyndum hvors annars. Þrátt fyrir það eiga þau stundum erfitt með að skilja persónuleika hvors annars.

Vatnsberinn á það til að vera of dómharður og taka ákvörðun um fólk sem er ekki sammála honum. Ólíkt maka sínum á Fiskurinn til að vera of góður, jafnvel við fólk sem á góðmennsku hans ekki skilið.

Traust skiptir þau bæði miklu máli og getur farið á gjörólíka vegu. Annaðhvort falla þau í stóran lygavef þar sem þau týnast, eða þau eru ávallt hreinskilin við hvort annað. Hvort það verður, fer algjörlega eftir nándinni á milli þeirra.

Gunnar Örn Sigvaldason

13. mars 1978

Fiskur

  • Listrænn
  • Blíður
  • Hjartagóður
  • Tilfinninganæmur
  • Treystir of mikið
  • Dagdreyminn

Katrín Jakobsdóttir

1. febrúar 1976

Vatnsberi

  • Frumleg
  • Sjálfstæð
  • Mannvinur
  • Framsækin
  • Fjarlæg
  • Ósveigjanleg
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Lögreglumaður leystur undan vinnuskyldu eftir fyrirspurn frá Kveik – Grunaður um persónunjósnir gegn greiðslu

Lögreglumaður leystur undan vinnuskyldu eftir fyrirspurn frá Kveik – Grunaður um persónunjósnir gegn greiðslu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Myndir af máltíð sem var til sölu vekja óhug meðal netverja – „Þetta er nánast á lífi“

Myndir af máltíð sem var til sölu vekja óhug meðal netverja – „Þetta er nánast á lífi“
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Reykjavík stendur sig best í uppbyggingu félagslegra íbúða

Reykjavík stendur sig best í uppbyggingu félagslegra íbúða
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Harma að mötuneyti fyrir eldra fólk í Hafnarfirði hafi verið lokað mánuðum saman – „Þetta eru ekki vönduð vinnubrögð“

Harma að mötuneyti fyrir eldra fólk í Hafnarfirði hafi verið lokað mánuðum saman – „Þetta eru ekki vönduð vinnubrögð“
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Frosti fordæmir frétt um hópnauðgun – „Hættuleg sorpblaðamennska“ – Segir að Frettin.is komi óorði á smærri fjölmiðla

Frosti fordæmir frétt um hópnauðgun – „Hættuleg sorpblaðamennska“ – Segir að Frettin.is komi óorði á smærri fjölmiðla
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.