Þriðjudagur 12.nóvember 2019
Fréttir

Maður sem grunaður er um kynferðisbrot er laus úr haldi

Máni Snær Þorláksson
Föstudaginn 18. október 2019 21:49

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður á fertugsaldri var um síðustu helgi handtekinn í heimahúsi á höfuðborgarsvæðinu vegna gruns um kynferðisbrot.

Maðurinn var í kjölfarið úrskurðaður í sex daga gæsluvarðhald að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Maðurinn er nú laus úr haldi þar sem gæsluvarðhaldsúrskurðurinn rann út í dag. Samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni hefur rannsókn málsins miðað vel og er hún langt komin. Búið er að yfirheyra alla sem eiga hlut að máli auk þess sem skýrslur voru teknar af fjórum börnum í barnahúsi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

„Morðingjar og barnaníðingar fá annað tækifæri, en ekki dóttir mín. Hún fær ekkert tækifæri“

„Morðingjar og barnaníðingar fá annað tækifæri, en ekki dóttir mín. Hún fær ekkert tækifæri“
Fréttir
Í gær

Hryllingur í Reykjanesbæ – Aníta telur að eitrað hafi verið fyrir ketti hennar með frostlegi- „Þetta er hræðileg upplifun“

Hryllingur í Reykjanesbæ – Aníta telur að eitrað hafi verið fyrir ketti hennar með frostlegi- „Þetta er hræðileg upplifun“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Næst í röðinni

Næst í röðinni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Það vill greinilega enginn hafa 61 árs kerlingu í vinnu, það er bara málið“

„Það vill greinilega enginn hafa 61 árs kerlingu í vinnu, það er bara málið“