Föstudagur 22.nóvember 2019
Fréttir

Ísland komið á gráan lista um peningaþvætti – Í félagsskap með Mongólíu og Simbabve

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 18. október 2019 11:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland hefur verið sett á gráan lista FATF, sem er alþjóðlegur starfshópur um peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Þetta kemur fram í frétt RÚV.

Önnur lönd sem bætast við listann eru Mongólía og Simbabve.

Af listanum detta hins vegar Eþíópía, Sri Lanka og Túnis.
Í fyrra benti FATF á fjölmarga galla á umgjörð og framkvæmd varðandi varnir gegn peningaþvætti á Ísland. Síðan þá hefur verið unnið að endurbótum af hálfu ráðuneyta og Fjármálaeftirlitsins. Þær úrbætur hafa augljóslega ekki dugað til.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Manuela gengin út?
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Engilbert ætlar að afhjúpa áður duldar upplýsingar á áhrifavaldur.is – „Þarna koma fram mörg þekkt nöfn“

Engilbert ætlar að afhjúpa áður duldar upplýsingar á áhrifavaldur.is – „Þarna koma fram mörg þekkt nöfn“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Þröstur gagnrýnir harðlega nafnlausar ásakanir um kynferðislega áreitni – „Útlegð úr mannlegu samfélagi – opinber aftaka“

Þröstur gagnrýnir harðlega nafnlausar ásakanir um kynferðislega áreitni – „Útlegð úr mannlegu samfélagi – opinber aftaka“
Fréttir
Í gær

Íslenskur skipstjóri handtekinn í Namibíu

Íslenskur skipstjóri handtekinn í Namibíu
Fréttir
Í gær

Erna Ýr segist hafa mætt til opinberrar aftöku – Þetta gerðist eftir að slökkt var á myndavélinni

Erna Ýr segist hafa mætt til opinberrar aftöku – Þetta gerðist eftir að slökkt var á myndavélinni