fbpx
Mánudagur 13.október 2025
433Sport

Skellti sér í sögubækurnar fyrir helgi

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 13. október 2025 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordan Pickford kom sér í sögubækurnar í sigri Englands á Wales í vináttuleik fyrir helgi.

Pickford stóð í rammanum oftar sem áður og hélt hreinu í 3-0 sigri á Wembley, þar sem Morgan Rogers, Ollie Watkins og Bukayo Saka skoruðu mörkin.

Þetta var áttundi leikurinn í röð sem Pickford spilar og heldur hreinu með enska landsliðinu. Engum öðrum hefur tekist þetta.

England mætir Lettlandi annað kvöld og er sá leikur liður í undankeppni HM, en lærisveinar Thomas Tuchel hafa svo gott sem tryggt sér þátttökurétt á mótinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gylfi Þór ræðir umdeildan borða á Hlíðarenda – „Ég hef mjög gaman af því núna“

Gylfi Þór ræðir umdeildan borða á Hlíðarenda – „Ég hef mjög gaman af því núna“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Áfall fyrir Chelsea – Einn besti leikmaður liðsins fer meiddur heim úr landsliðsverkefni

Áfall fyrir Chelsea – Einn besti leikmaður liðsins fer meiddur heim úr landsliðsverkefni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arnar talar um besta landsleik í sögu Íslands gegn Úkraínu – „Það er gott og blessað, þið þurfið að selja ykkar blöð og ég skil það vel“

Arnar talar um besta landsleik í sögu Íslands gegn Úkraínu – „Það er gott og blessað, þið þurfið að selja ykkar blöð og ég skil það vel“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands í kvöld – Kemur Aron Einar inn?

Líklegt byrjunarlið Íslands í kvöld – Kemur Aron Einar inn?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andri Lucas lýsir ástandinu í klefa Íslands eftir leik – „Vatnsbrúsar flugu hægri vinstri“

Andri Lucas lýsir ástandinu í klefa Íslands eftir leik – „Vatnsbrúsar flugu hægri vinstri“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sverrir orðlaus eftir leik – „Getum sjálfum okkur um kennt“

Sverrir orðlaus eftir leik – „Getum sjálfum okkur um kennt“