fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Messi færist nær endurkomu til Barcelona

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. apríl 2023 15:30

Lionel Messi grét á blaðamannafundi er hann kvaddi Barcelona. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi leikmaður PSG er samkvæmt fréttum mjög nálægt því að ganga frá samkomulagi við Barcelona um endurkomu.

Messi yfirgaf Barcelona grátandi fyrir tveimur árum og fór til PSG. Messi vildi alls ekki fara.

Börsungar gátu hins vegar ekki samið við Messi vegna vandræði með fjármálin.

Nú þegar samningur Messi við PSG er á enda er hann að íhuga alvarlega endurkomu í Katalóníu, þar leið honum vel.

Fjölskylda Messi vill helst búa í Barcelona og því er endukoma þangað ansi líkleg en enskir og spænskir miðlar segja frá þessu í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Í gær

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki