fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Eiður Smári birtir myndband af atvikinu sem vakti mikla athygli – „Auðvitað vorum við í beinni“

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 26. apríl 2023 21:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom upp skemmtilegt atvik þegar Tómas Þór Þórðarson, Eiður Smári Guðjohnsen og Gylfi Einarsson hituðu upp fyrir leik Manchester City og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í kvöld fyrir Símann Sport.

City vann leikinn 4-1 og er komið í góða stöðu í toppbaráttunni en það var atvik í útsendingunni fyrir leik sem vakti athygli. Þá fengu þeir félagar góða sturtu frá vökvunarkerfi vallarins.

Þeir tóku þessu vel og höfðu gaman að.

Eiður Smári hefur nú birt myndband af atvikinu. Það má sjá hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“
433Sport
Í gær

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu
433Sport
Í gær

Greindist með sjúkdóm og þurfti að læra að labba á nýjan leik – Segir frá bataferlinu

Greindist með sjúkdóm og þurfti að læra að labba á nýjan leik – Segir frá bataferlinu
Hide picture