fbpx
Þriðjudagur 18.desember 2018

DV - Frjáls og óháður miðill

Kaffistofan

PR-vandi

FréttirPressan

Þrír stungnir í Kaupmannahöfn í nótt

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 17. nóvember 2018 07:15

Mynd úr safni. Danskur lögreglubíll.

Þrír ungir menn voru stungnir með hníf á Jægersborg lestarstöðinni norðan við Kaupmannahöfn á fyrsta tímanum í nótt. Lögreglunni var tilkynnt um slagsmál á stöðinni klukkan 00.58. Þegar lögreglumenn komu á vettvang fundu þeir þrjá menn sem höfðu allir verið stungnir.

Ekstra Bladet skýrir frá þessu. Fram kemur að enn sé óljóst um alvarleika áverka mannanna en þeir voru fluttir á sjúkrahús. Átökin hófust um borð í lest og virðast síðan hafa borist út á brautarpallinn á Jægersborg lestarstöðinni. Lögreglan fann hníf þar í nótt.

Enginn hefur verið handtekinn vegna málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 20 klukkutímum

Sænskur prófessor bjargaði nemanda sínum úr klóm ISIS

Sænskur prófessor bjargaði nemanda sínum úr klóm ISIS
Pressan
Fyrir 21 klukkutímum

Er virkilega hættulegt að nota eyrnapinna til að hreinsa eyrun?

Er virkilega hættulegt að nota eyrnapinna til að hreinsa eyrun?
Pressan
Í gær

3.600 hafa látist í átökum múslíma og kristinna í Nígeríu

3.600 hafa látist í átökum múslíma og kristinna í Nígeríu
Pressan
Í gær

Tvær öflugar sprengingar í Malmö í gærkvöldi og nótt

Tvær öflugar sprengingar í Malmö í gærkvöldi og nótt
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Hendum skítnum beint í ruslið“ – Dönsk nýnasistasamtök dreifa áróðri

„Hendum skítnum beint í ruslið“ – Dönsk nýnasistasamtök dreifa áróðri
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þetta er nú hættulegasta fíkniefni Bandaríkjanna

Þetta er nú hættulegasta fíkniefni Bandaríkjanna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tók eigið líf vegna krabbameins, en ekkert mein fannst við líkskoðun

Tók eigið líf vegna krabbameins, en ekkert mein fannst við líkskoðun
Fyrir 4 dögum

Veiðikortið 2019 er komið út

Veiðikortið 2019 er komið út