fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
Pressan

Ólympíuverðlaunahafi og andstæðingur bólusetninga lést af völdum COVID-19

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 26. janúar 2022 19:30

Szilveszter Csollany í hringjunum. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Szilveszter Csollany, sem vann gullverðlauna í fimleikum á Ólympíuleikunum í Sydney 2000, lést 24. janúar af völdum COVID-19. Hann vann silfurverðlaun á leikunum fjórum árum áður og sex sinnum vann hann til verðlauna á heimsmeistaramótum. Hann var 51 árs Ungverji. Csollany var andstæðingur bólusetninga og hafði lýst skoðunum sínum á því sviði á samfélagsmiðlum.

Independent segir að samkvæmt frétt ungverska dagblaðsins Blikk hafi Csollany veikst mikið í desember og verið settur í öndunarvél. Hann lést 24. janúar.

Csollany hafði viðrað andstöðu sína við bólusetningar á samfélagsmiðlum en hafði samt sem áður látið bólusetja sig því það var skilyrði fyrir því að hann fengi að halda áfram að starfa sem fimleikaþjálfari.

Blikk segir að hann hafi smitast af kórónuveirunni skömmu eftir að hann var bólusettur og því hafi líkami hans ekki verið búinn að mynda nægilegt magn af mótefnum gegn veirunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

EM: Noregur vann Sviss
Pressan
Í gær

Vopnahléi Musk og Trump er heldur betur lokið og auðkýfingurinn hótar öllu illu

Vopnahléi Musk og Trump er heldur betur lokið og auðkýfingurinn hótar öllu illu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Milljarðaverðmæti í gulli eru geymd undir New York – Nú þurfa eigendurnir kannski að flytja það heim

Milljarðaverðmæti í gulli eru geymd undir New York – Nú þurfa eigendurnir kannski að flytja það heim
Pressan
Fyrir 4 dögum

Það er kominn tími til að eyða Chrome úr tölvunni

Það er kominn tími til að eyða Chrome úr tölvunni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hvort er betra að ganga eða hlaupa í rigningu til að verða ekki eins blautur?

Hvort er betra að ganga eða hlaupa í rigningu til að verða ekki eins blautur?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fundu 1.800 ára gömul grafhýsi full af fjársjóðum

Fundu 1.800 ára gömul grafhýsi full af fjársjóðum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Settu tennisbolta í þvottavélina – Ástæðan er algjör snilld

Settu tennisbolta í þvottavélina – Ástæðan er algjör snilld