fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024

Szilveszter Csollany

Ólympíuverðlaunahafi og andstæðingur bólusetninga lést af völdum COVID-19

Ólympíuverðlaunahafi og andstæðingur bólusetninga lést af völdum COVID-19

Pressan
26.01.2022

Szilveszter Csollany, sem vann gullverðlauna í fimleikum á Ólympíuleikunum í Sydney 2000, lést 24. janúar af völdum COVID-19. Hann vann silfurverðlaun á leikunum fjórum árum áður og sex sinnum vann hann til verðlauna á heimsmeistaramótum. Hann var 51 árs Ungverji. Csollany var andstæðingur bólusetninga og hafði lýst skoðunum sínum á því sviði á samfélagsmiðlum. Independent segir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af