fbpx
Sunnudagur 16.maí 2021

Covid-19

Of þungt og of feitt fólk líklegra til að smitast af kórónuveirunni

Of þungt og of feitt fólk líklegra til að smitast af kórónuveirunni

Pressan
Fyrir 5 klukkutímum

Fólk sem er með háan BMI-stuðul er líklegra til að greinast með kórónuveiruna sem veldur COVID-19 en aðrir. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar. Það voru vísindamenn við Chaim Sheba Medical Centre í Ísrael sem rannsökuðu þetta að sögn Sky News. Þeir komust að því að fólk með BMI á milli 25 og 29,9 er 22% líklegra til að smitast af veirunni. Fólk sem er með BMI á milli Lesa meira

Pfizer vinnur að þróun lyfs gegn COVID-19

Pfizer vinnur að þróun lyfs gegn COVID-19

Pressan
Fyrir 2 vikum

Lyfjafyrirtækið Pfizer vinnur nú að þróun lyfs sem getur unnið gegn fyrstu einkennum COVID-19. Vonast fyrirtækið til að lyfið komi á markað síðar á árinu. Albert Bourla, forstjóri fyrirtækisins, skýrði frá þessu í viðtali við CNBC sjónvarpsstöðina. Fram kom að vísindamenn fyrirtækisins vonist til að lyfið geti komið í veg fyrir að COVID-19 smit þróist á alvarlegan hátt og þannig verði hægt Lesa meira

Miðaldra karlmenn fjórum sinnum líklegri til að látast af völdum COVID-19

Miðaldra karlmenn fjórum sinnum líklegri til að látast af völdum COVID-19

Pressan
Fyrir 3 vikum

Samkvæmt niðurstöðum nýrrar sænskrar rannsóknar eru miðaldra karlmenn fjórum sinnum líklegri til að látast af völdum COVID-19 en konur. Í niðurstöðum rannsóknarinnar kemur einnig fram að karlar verði meira veikir af völdum sjúkdómsins og þurfi oftar að leggjast inn á sjúkrahús en konur. Höfundar rannsóknarinnar skrifa að meðal þeirra sem eru lagðir inn á sjúkrahús vegna COVID-19 Lesa meira

47 smituðust af kórónuveirunni í sama áætlunarfluginu

47 smituðust af kórónuveirunni í sama áætlunarfluginu

Pressan
Fyrir 3 vikum

Indverska flugfélagið Vistara á nú leiðinlegt met, eitthvað sem forsvarsmenn þess vilja eflaust ekki hafa hátt um. Vél félagsins flaug þann 4. apríl frá Nýju Delí til Hong Kong og setti þá leiðinlegt met hvað varðar fjölda farþega sem smitast af kórónuveirunni í einni flugferð. Samkvæmt frétt Independent þá greindust 47 farþegar með veiruna á meðan þeir voru í sóttkví eftir komuna Lesa meira

Krabbameinssjúklingar virðast hafa læknast af krabbameini við að smitast af kórónuveirunni

Krabbameinssjúklingar virðast hafa læknast af krabbameini við að smitast af kórónuveirunni

Pressan
Fyrir 3 vikum

61 árs enskur krabbameinssjúklingur, sem var með Hodgkins eitilfrumuæxli, sem er sjaldgæf tegund krabbameins, veiktist af COVID-19 skömmu áður en hann átti að byrja í lyfjameðferð við krabbameininu sem hafði breiðst út um stóran hluta líkama hans. Maðurinn varð mjög veikur af völdum COVID-19 og var lagður inn á Royal Cornwall sjúkrahúsið þar sem hann þurfti meðal annars að vera tengdur við Lesa meira

Segir misskilning að börnum stafi ekki hætta af COVID-19 – 2.060 börn yngri en 9 ára hafa látist

Segir misskilning að börnum stafi ekki hætta af COVID-19 – 2.060 börn yngri en 9 ára hafa látist

Pressan
Fyrir 3 vikum

Brasilíski faraldsfræðingurinn Fatima Marinho, sem starfar við háskóla í Sao Paolo, segir að það sé ekki rétt að börnum stafi ekki mikil hætta af COVID-19. Hún segir að 2.060 börn, yngri en 9 ára, hafi látist af völdum sjúkdómsins í Brasilíu. Þetta er mat hennar en opinberar tölur eru mun lægri. Hún segir að ástæðan fyrir því sé að ekki Lesa meira

Ný rannsókn – Átta sinnum meiri líkur á blóðtappa eftir kórónuveirusmit en af AstraZeneca

Ný rannsókn – Átta sinnum meiri líkur á blóðtappa eftir kórónuveirusmit en af AstraZeneca

Pressan
Fyrir 3 vikum

Það eru átta sinnum meiri líkur á að fólk fái blóðtappa eftir COVID-19 veikindi en af völdum bóluefnis AstraZenca gegn kórónuveirunni. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar vísindamanna við Oxfordháskóla. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að 39 af hverri einni milljón COVID-19 sjúklinga hafi fengið blóðtappa en fimm af hverri milljón sem fékk bóluefni AstraZeneca. Rúmlega 500.000 COVID-19 sjúklingar tóku þátt í rannsókninni Lesa meira

Ný rannsókn – Breska afbrigði kórónuveirunnar er ekki banvænna en önnur afbrigði

Ný rannsókn – Breska afbrigði kórónuveirunnar er ekki banvænna en önnur afbrigði

Pressan
14.04.2021

Niðurstöður nýrrar ritrýndrar rannsóknar, sem hefur verið birt í vísindaritinu The Lancet, sýna að breska afbrigði kórónuveirunnar, B117 afbrigðið, eykur ekki líkurnar á að fólk látist af völdum COVID-19. Rannsóknin er byggð á 496 kórónuveirusmituðum einstaklingum sem lágu á breskum sjúkrahúsum í nóvember og desember á síðasta ári. Vísindamenn báru veikindi þeirra saman við sjúklinga sem voru smitaðir af öðrum afbrigðum Lesa meira

Bretar hafa náð markmiðum sínum – Öllum yfir fimmtugu hefur verið boðin bólusetning

Bretar hafa náð markmiðum sínum – Öllum yfir fimmtugu hefur verið boðin bólusetning

Pressan
13.04.2021

Í gær var slakað töluvert á sóttvarnaaðgerðum í Englandi og þá náðist einnig það markmið stjórnvalda að bjóða öllum landsmönnum, eldri en 50 ára, upp á bólusetningu gegn kórónuveirunni. Stefnt hafði verið að því að ná því markmiði fyrir 15. apríl og það tókst því nokkuð örugglega. Boris Johnson, forsætisráðherra, tilkynnti þetta í gærkvöldi þegar hann sendi frá Lesa meira

Ein milljón Evrópubúa hefur látist af völdum COVID-19

Ein milljón Evrópubúa hefur látist af völdum COVID-19

Pressan
13.04.2021

Þau dapurlegu tíðindi urðu í gær að heildarfjöldi skráðra dauðsfalla af völdum COVID-19 í Evrópu fór yfir eina milljón. Þetta er byggt á tölum frá yfirvöldum í öllum Evrópuríkjunum. Frá upphafi faraldursins hafa 1.000.288 Evrópubúar látist af völdum sjúkdómsins. Maria van Kerkhove, farsóttafræðingur hjá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni WHO, sagði í gær að faraldurinn sé nú á „krítísku“ stigi. „Faraldurinn er nú í veldisvexti. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af