fbpx
Föstudagur 18.september 2020

Covid-19

Fólk með mótefni gegn Covid-19 má ekki heimsækja fólk í sóttkví – „Gæti mögulega borið snertismit frá öðrum“

Fólk með mótefni gegn Covid-19 má ekki heimsækja fólk í sóttkví – „Gæti mögulega borið snertismit frá öðrum“

Fréttir
09.08.2020

Með auknum smitum og fjölda fólks í sóttkví vegna Corona-veirufaraldursins er mikilvægt að rýna í þá mistúlkun sem á sér gjarnan stað þegar einstaklingar fara að túlka sóttvarnarreglur. Eitthvað hefur borið á þeim umræðum að þeir sem hafa greinst með mótefni við Covid-19 geti umgengist fólk í sóttkví og einangrun þar sem viðkomandi á ekki að geta Lesa meira

Bretar hafa tryggt sér 230 milljónir skammta af hugsanlegu bóluefni gegn kórónuveirunni

Bretar hafa tryggt sér 230 milljónir skammta af hugsanlegu bóluefni gegn kórónuveirunni

Pressan
22.07.2020

Með tveimur nýjum samningum hafa bresk stjórnvöld tryggt sér 230 milljónir skammta af hugsanlegu bóluefni gegn kórónuveirunni. Á mánudaginn var skrifað undir samninga um kaup á 90 milljónum skammta af hugsanlegu bóluefni. Annar samningurinn er við fyrirtækin Pfizer og BioNTech sem vinna saman að þróun bóluefnis. Bretar hafa nú tryggt sér 30 milljónir skammta af Lesa meira

150 milljóna króna reikningur eftir sjúkrahúsdvöl vegna COVID-19

150 milljóna króna reikningur eftir sjúkrahúsdvöl vegna COVID-19

Pressan
16.06.2020

Sjötugur maður, sem var nærri því að deyja af völdum COVID-19, hefur fengið reikning upp á 1,1 milljón dollara, sem svarar til um 150 milljóna íslenskra króna, vegna sjúkrahúskostnaðar. Hann var lagður inn á sjúkrahús í Seattle í byrjun mars og var þar í 62 daga. Um tíma var hann svo hætt kominn að eiginkona Lesa meira

Einn Brasilíumaður deyr á hverri mínútu af völdum COVID-19

Einn Brasilíumaður deyr á hverri mínútu af völdum COVID-19

Pressan
08.06.2020

Á hverri mínútu deyr að meðaltali einn Brasilíumaður af völdum COVID-19. Skráð dauðsföll í landinu eru komin hátt í 40.000 og staðfest smit eru á sjöunda hundrað þúsund. Samt sem áður vill Jair Bolsonaro, forseti, aflétta þeim takmörkunum sem hafa verið settar á samfélagið til að draga úr útbreiðslu veirunnar. Þau tölurnar séu háar þá eru þær enn hærri í Lesa meira

Flest ný tilfelli kórónuveirusmita í Suður-Kóreu tengjast farandsölumönnum

Flest ný tilfelli kórónuveirusmita í Suður-Kóreu tengjast farandsölumönnum

Pressan
08.06.2020

Að undanförnu hafa nokkrir tugir nýrra tilfella COVID-19 verið staðfest á degi hverjum í Suður-Kóreu. Flest þeirra í hinni þéttbýlu höfuðborg Seoul. Á laugardaginn greindust 51 nýtt smit, þar af voru 42 rakin til farandsölumanna á vegum Richway fyrirtækisins sem selur heilbrigðisvörur. Á þriðja hundrað hafa látist af völdum veirunnar í Suður-Kóreu og um 12.000 smit hafa greinst. Kim Lesa meira

„Grunsamlega“ margir hafa látist í nígerískri stórborg

„Grunsamlega“ margir hafa látist í nígerískri stórborg

Pressan
30.04.2020

Forseti Nígeríu hefur fyrirskipað tveggja vikna stöðvun nær allrar atvinnustarfsemi í borginni Kano, sem er stærsta borgin í samnefndu fylki. Einnig á fólk að halda sig heima við og forðast nánd við annað fólk. Ástæðan er mikil fjölgun dauðsfalla í borginni að undanförnu. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að grunsemdir hafi vaknað um Lesa meira

Bandaríkjaþing samþykkir 484 milljarða dollara hjálparpakka vegna COVID-19

Bandaríkjaþing samþykkir 484 milljarða dollara hjálparpakka vegna COVID-19

Pressan
25.04.2020

Bandaríkjaþing hefur samþykkt að veita 484 milljörðum dollara til ýmissa ráðstafana vegna COVID-19 faraldursins. Þetta er fjórði hjálparpakkinn sem þingið samþykkir. Þessum er meðal annars beint að minni fyrirtækjum og sjúkrahúsum. Donald Trump, forseti, skrifaði undir lögin í gær og þau hafa því tekið gildi. Þingmenn komu saman í fyrsta sinn í nokkrar vikur til Lesa meira

Trump vill kanna hvort sótthreinsiefni virki gegn COVID-19 ef þeim er sprautað í fólk

Trump vill kanna hvort sótthreinsiefni virki gegn COVID-19 ef þeim er sprautað í fólk

Pressan
24.04.2020

Á daglegum fréttamannafundi um COVID-19 faraldurinn í gær sagði Donald Trump, Bandaríkjaforseti, að það væri athyglisvert að kanna hvort hægt sé að nota sótthreinsiefni gegn veirunni, það er að segja með því að sprauta efnum í fólk. Margir læknar vara sterklega við þessu. Allt hófst þetta með því að embættismaður í heimavarnarráðuneytinu sagði að sótthreinsiefni Lesa meira

Trump segir hugsanlegt að COVID-19 veiran komi aldrei aftur

Trump segir hugsanlegt að COVID-19 veiran komi aldrei aftur

Pressan
24.04.2020

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur átt í orðaskaki við Robert Redfield, yfirmann bandarískra heilbrigðisyfirvalda, vegna hugsanlegs seinni faraldurs COVID-19 í haust. Redfield sagði nýlega í samtali við BBC að mjög líklega myndi önnur holskefla COVID-19 ríða yfir í haust og gæti það orðið á hinum hefðbundna inflúensutíma sem myndi gera ástandið mun verra. En á fréttamannafundi Lesa meira

Telur starf sitt jafn mikilvægt og störf heilbrigðisstarfsfólks – Stundar vændi í húsbíl á tímum COVID-19

Telur starf sitt jafn mikilvægt og störf heilbrigðisstarfsfólks – Stundar vændi í húsbíl á tímum COVID-19

Pressan
21.04.2020

Yfirvöld víða um heim hafa lagt hart að almenningi að takmarka samskipti við annað fólk og halda góðri fjarlægð til að koma í veg fyrir smit af völdum kórónuveirunnar COVID-19. Þetta á við í Bretlandi eins og víða annarsstaðar. Meðal þeirra starfsgreina sem finna fyrir þessu er vændi enda um ansi náin samskipti fólks að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af