fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
Pressan

Slæmar fréttir af bóluefni CureVac

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 18. júní 2021 06:41

Óbólusettir eru líklegri til að deyja. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Töluverðar vonir hafa verið bundnar við bóluefnið CureVac frá samnefndu þýsku líftæknifyrirtæki og meðal annars hafði ESB samið um kaup á 405 milljónum skammta. En tilraunir með bóluefnið sýna allt annað en góðar niðurstöður. Virkni þess er aðeins 47% og þar með uppfyllir það ekki þær kröfur sem eru gerðar.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá CureVac. Fram kemur að virkni Curevac hafi verið rannsökuðu í tengslum við að minnsta kosti 13 afbrigði af kórónuveirunni. Bóluefnið reyndist veita 47% vernd gegn COVID-19 og uppfyllti ekki fyrirfram gefin viðmið segir fyrirtækið.

Lokarannsóknir á bóluefnin standa enn yfir og CureVac hefur ekki enn sótt um markaðsleyfi fyrir það.

ESB hafði pantað 405 milljónir skammta af bóluefninu en ekkert verður af þeim samningi nema bóluefnið fái markaðsleyfi hjá Evrópsku lyfjastofnuninni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Ég hef sofið hjá ungum og gömlum mönnum“ – „Það er mikill munur“

„Ég hef sofið hjá ungum og gömlum mönnum“ – „Það er mikill munur“
Pressan
Fyrir 2 dögum

55 fermetra sumarhús til sölu – Ásett verð er 220 milljónir – Sjáðu myndirnar

55 fermetra sumarhús til sölu – Ásett verð er 220 milljónir – Sjáðu myndirnar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gervihnattarmyndir sýna að Xi Jinping er full alvara

Gervihnattarmyndir sýna að Xi Jinping er full alvara
Pressan
Fyrir 3 dögum

James Webb geimsjónaukinn nam ljós frá fjarlægri plánetu sem líkist jörðinni

James Webb geimsjónaukinn nam ljós frá fjarlægri plánetu sem líkist jörðinni