fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Pressan

Sáði dularfullum fræjum sem komu í pósti – Útkoman var ótrúleg

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 7. ágúst 2020 05:40

Fræin koma í svona umslögum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mörg þúsund Bandaríkjamenn hafa að undanförnu fengið fræ í pósti frá Kína. Fólkið pantaði þau ekki og er því um óumbeðnar sendingar að ræða. Ekki er vitað hver tilgangurinn með þessum sendingum er.

DV skýrði nýlega frá þessu. New York Post skýrði frá því í vikunni að Doyle Crenshawn, bóndi í Booneville í Arkansas, hafi ákveðið að sá fræjunum sem hann fékk og hafi útkoman verið ótrúleg.

„Ég setti Miracle-Gro (tilbúinn áburð, innsk. blaðamanns) á aðra hvora viku og þau byrjuðu bara að vaxa af krafti.“

Upp úr jarðveginum spruttu stórar, grænar plöntur með appelsínugulum blómum. Á plöntunum vex stórt hvítt grænmeti sem minnir á dvergbíta.

Bandarísk yfirvöld hafa varað fólk við að sá fræjunum því erlendar plöntur geti verið ágengar plöntur sem geti borið með sér nýja plöntusjúkdóma.

New York Post segir að fólk í öllum 50 ríkjum Bandaríkjanna hafi fengið fræsendingar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Í gær

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig
FréttirPressan
Fyrir 3 dögum

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?