fbpx
Laugardagur 16.janúar 2021

Kína

Allt að tíu sinnum fleiri kórónuveirusmit í Wuhan en áður var talið

Allt að tíu sinnum fleiri kórónuveirusmit í Wuhan en áður var talið

Pressan
Fyrir 2 vikum

Tæplega hálf milljón íbúa í Wuhan í Kína gæti hafa smitast af kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, en það eru tíu sinnum fleiri en opinberar tölur sýna. Þetta sýna niðurstöður rannsóknar kínversku smitsjúkdómastofnunarinnar. Í rannsókninni var notast við sýni úr 34.000 íbúum í Wuhan, þar sem veirunnar varð fyrst vart, og íbúum í Hubei-héraði þar sem Lesa meira

Dæmd í fjögurra ára fangelsi fyrir að skýra frá kórónuveirufaraldrinum í Wuhan

Dæmd í fjögurra ára fangelsi fyrir að skýra frá kórónuveirufaraldrinum í Wuhan

Pressan
Fyrir 2 vikum

Zhang Zhan, 37 ára fyrrum lögmaður og sjálfstætt starfandi fréttamaður, var um jólin dæmd í fjögurra ára fangelsi fyrir að flytja fréttir af kórónuveirufaraldrinum í Wuhan í Kína. Hún var handtekin í maí fyrir að „efna til átaka og ögra“ en þetta eru sakargiftir sem kínversk yfirvöld nota gjarnan þegar þau láta til skara skríða Lesa meira

Rúmlega hálf milljón manna neydd til bómullartínslu í Xinjiang í Kína

Rúmlega hálf milljón manna neydd til bómullartínslu í Xinjiang í Kína

Pressan
Fyrir 3 vikum

Rúmlega hálf milljón manna úr minnihlutahópum í Xinjiang í Kína hefur verið neydd til að tína bómull. Umfang nauðungarvinnunnar er mun meira en áður var talið. Þetta er niðurstaða nýrrar rannsóknar. The Guardian skýrir frá þessu. Fimmtungur allrar bómullar heimsins kemur frá Xinjiang. Það var Center for Global Policy sem gerði rannsóknina. Í henni kemur fram að marktækar vísbendingar séu um að bómullin sé „lituð“ Lesa meira

Segir Kínverja stunda lífefnatilraunir til að þróa ofurhermenn

Segir Kínverja stunda lífefnatilraunir til að þróa ofurhermenn

Pressan
12.12.2020

John Ratcliffe, yfirmaður bandarísku leyniþjónustustofnunarinnar (National Intelligence) segir að Kínverjar hafi gert tilraunir á hermönnum í þeirri von að geta þróað ofurhermenn sem standa öðrum framar líffræðilegar. Ratcliffe, sem hefur verið yfirmaður stofnunarinnar síðan í maí, skrifaði um þetta í ritstjórnargrein í Wall Street Journal. Í greininni sagði hann að Bandaríkjunum stafi mikil ógn af Kína. „Upplýsingarnar eru skýrar: Peking Lesa meira

Náðu loks sátt um hvernig á að mæla hæð Everest

Náðu loks sátt um hvernig á að mæla hæð Everest

Pressan
09.12.2020

Árum saman hafa Kínverjar og Nepalar deilt um hvernig haga skyldi mælingum á hæð Everestfjalls sem er óumdeilanlega hæsta fjall heims. Deilan snerist um hvort taka ætti snjó á toppi fjallsins með í útreikninginn. Nú hafa löndin tvö náð samkomulagi um nýja opinbera hæð fjallsins og er það 8.849 metrar samkvæmt samkomulagi þeirra. Til að fyllstu nákvæmni sé gætt Lesa meira

Bandaríkjastjórn viðurkennir útlagastjórn Tíbet

Bandaríkjastjórn viðurkennir útlagastjórn Tíbet

Pressan
05.12.2020

Í síðustu viku var tekið á móti Lobsang Sangay, forseta útlagastjórnar Tíbet, í Hvíta húsinu. Þetta markar virkari stefnu Bandaríkjanna í málefnum Tíbet en aldrei fyrr hefur verið tekið á móti leiðtoga útlagastjórnarinnar í Hvíta húsinu. Dalai Lama, sem er trúarlegur leiðtogi Tíbet, hefur reglulega heimsótt Bandaríkin og hitti Barack Obama, fyrrum forseta, fjórum sinnum þrátt fyrir hörð mótmæli Kinverja. En fundur Sangay í Hvíta húsinu með meðal Lesa meira

Kínverjar vilja auka getu sína til að stjórna veðrinu

Kínverjar vilja auka getu sína til að stjórna veðrinu

Pressan
04.12.2020

Kínversk stjórnvöld ætla að auka fjárfestingar sínar í tækni sem er hægt að nota til að stýra veðrinu. Þetta á að gagnast landinu öllu. Markmiðið er að efla núverandi áætlun og getu landsins til að framleiða snjóa og rigningu. Markmiðið er að kerfið nái til að minnsta kosti 5,5 milljóna ferkílómetra fyrir árið 2025. Kínverska Lesa meira

Hún var myrt af eiginmanninum og tengdafjölskyldunni – Dómurinn vekur mikla reiði

Hún var myrt af eiginmanninum og tengdafjölskyldunni – Dómurinn vekur mikla reiði

Pressan
26.11.2020

Fyrr á árinu var kveðinn upp dómur af dómstól í Shandong héraðinu í Kína sem hefur vakið mikla reiði og hneykslun meðal almennings. Svo mikil var úlfúðin að dómstóllinn sá sig tilneyddan til að senda frá sér yfirlýsingu og hvetja fólk til að sýna stillingu. Málið, sem dómurinn féll í, snýst um unga konu sem var myrt af eiginmanni Lesa meira

Kórónuveiran barst fyrr til Evrópu en áður var talið

Kórónuveiran barst fyrr til Evrópu en áður var talið

Pressan
19.11.2020

Ný rannsókn sýnir að kórónuveiran, sem veldur COVID-19, barst mun fyrr til Evrópu en áður var talið. Rannsóknin leiddi í ljós að veiran var á sveimi á Ítalíu strax í september 2019 en fyrsta smitið á Ítalíu var skráð í bæ nærri Mílanó þann 21. febrúar á þessu ári. Þetta sýna niðurstöður nýrrar rannsóknar ítölsku krabbameinsstofnunarinnar INT í Mílanó. Þetta þýðir Lesa meira

Bréfdúfa seld fyrir 260 milljónir

Bréfdúfa seld fyrir 260 milljónir

Pressan
16.11.2020

Það getur greinilega verið arðbært að stunda bréfdúfnarækt ef vel gengur. Að minnsta kosti hefur Belginn Kurt Van de Wouwer gert það gott en í gær seldist bréfdúfa hans, New Kim, fyrir sem svarar til um 260 milljóna íslenskra króna á uppboði. BBC skýrir frá þessu. New Kim er kvenfugl og var upphafsboðið sem svarar til 31.000 íslenskra króna. En þá hófst barátta Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af