fbpx
Miðvikudagur 22.maí 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Kína

Kínverjar vilja eitthvað í staðinn

Kínverjar vilja eitthvað í staðinn

Fyrir 3 dögum

Kínverjar seilast nú til áhrifa á Íslandi og bjóða gull og græna skóga undir hinu hljómfagra heiti „Belti og braut.“ Verkefnið nær til fjölda landa í Asíu, Afríku og Evrópu og vilja Kínverjar styrkja innviði af ýmsum toga, svo sem vegagerð, hafnargerð, flugvallagerð og lagnir ljósleiðara. Opinbera skýringin er sú að opna leiðir austur til Lesa meira

Íslensk stjórnvöld íhuga risastóra peningagjöf frá Kína – Marshallaðstoðin bliknar í samanburði

Íslensk stjórnvöld íhuga risastóra peningagjöf frá Kína – Marshallaðstoðin bliknar í samanburði

Eyjan
Fyrir 1 viku

Jin Zhijian, sendiherra Kína á Íslandi, segir íslensk stjórnvöld jákvæð fyrir því að þiggja gríðarlega fjármuni frá Kína í verkefni sem nefnist „Belti og braut“ og er um tíu sinnum stærra að umfangi en Marshall-aðstoðin á sínum tíma eftir seinni heimstyrjöldina. Þetta kom fram í þættinum Ísland og umheimur á Hringbraut um helgina. „Belti og Lesa meira

Hugvitssöm 19 ára stúlka þénar milljónir á að finna nöfn á kínversk börn

Hugvitssöm 19 ára stúlka þénar milljónir á að finna nöfn á kínversk börn

Pressan
26.03.2019

Ferð til Kína var svo sannarlega ferð til fjár hjá hinni nú 19 ára Beau Jessup. Í ferðinni fékk hún óvenjulega viðskiptahugmynd sem hún ýtti síðan úr vör. Þessi unga breska námsmær og frumkvöðull þénar nú milljónir á þessari hugmynd sinni. Hugmyndin gengur út á að hún finnur nöfn á kínversk börn, ensk nöfn. CNBC Lesa meira

Bankastarfsmaður fann glufu í kerfinu og stal milljónum

Bankastarfsmaður fann glufu í kerfinu og stal milljónum

Pressan
12.02.2019

Starfsmaður í tölvudeild kínverska Huazia bankans uppgötvaði fyrir rúmlega tveimur árum glufu í öryggiskerfi bankans og nýtti sér hana til að verða sér úti um sem svarar til um 125 milljóna íslenskra króna. Maðurinn var yfirmaður öryggismála í tölvudeildinni og því í góðri aðstöðu til að nýta sér glufuna í kerfinu. Hann uppgötvaði að það Lesa meira

Siðlaust eða eðlilegt? Líffæri úr dauðadæmdum föngum notuð við rannsóknir

Siðlaust eða eðlilegt? Líffæri úr dauðadæmdum föngum notuð við rannsóknir

Pressan
11.02.2019

Hópur vísindamanna, sem stendur að nýrri rannsókn, hefur krafist þess að rúmlega 400 vísindagreinar verði afturkallaðar. Allar snúast þessar greinar um líffæraflutninga. Vísindamennirnir telja að líffærin, sem voru notuð við rannsóknirnar á bak við greinarnar, hafi verið fengin með vafasömum hætti og notuð á ósiðferðislegan hátt því þau hafi verið úr kínverskum föngum sem voru Lesa meira

20 börn stungin í kínverskum grunnskóla

20 börn stungin í kínverskum grunnskóla

Pressan
08.01.2019

Maður, vopnaður hnífi, réðst á grunnskólabörn í Kína í morgun. Hann náði að stinga 20 börn áður en hann var yfirbugaður og handtekinn. Samkvæmt því sem fram kemur á kínverskum samfélagsmiðlum voru sum börnin stungin í höfuðið. Börnin hafa öll verið flutt á sjúkrahús en ekkert þeirra er sagt vera í lífshættu. Árásir sem þessar Lesa meira

Kínverjar lögðu sitt af mörkum til að stríðið myndi vinnast

Kínverjar lögðu sitt af mörkum til að stríðið myndi vinnast

Fókus
30.12.2018

Fyrri heimsstyrjöldin var blóðug og mannskæð í Evrópu og hafði mikil áhrif á atburði næstu áratuga. Í henni tókust mörg Evrópuríki á og bárust á banaspjót. En það vita kannski ekki allir að um 2,4 milljónir asískra hermanna börðust á evrópsku vígstöðvunum og að 300.000 til 500.000 þeirra féllu, margir þeirra frá Kína. Kínverjar lögðu Lesa meira

Mikill áhugi Kínverja á Papúa Nýju-Gíneu

Mikill áhugi Kínverja á Papúa Nýju-Gíneu

Fréttir
25.11.2018

Þegar forsætisráðherra Papúa Nýju-Gíneu fór nýlega í heimsókn til Peking ræddi hann við kínverskan starfsbróður sinn og sagði honum meðal annars að hann vildi gjarnan leggja stóran og breiðan veg þvert í gegnum Port Moresby, sem er höfuðborg Papúa Nýju-Gíneu. Það er ekkert vandamál svaraði kínverski forsætisráðherrann. „Segðu mér eitt, á hann að vera nægilega Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af