fbpx
Mánudagur 18.október 2021

Kína

Enn vex spennan við Taívan – Kínverjar æfa landgöngu og bandarískir hermenn á Taívan

Enn vex spennan við Taívan – Kínverjar æfa landgöngu og bandarískir hermenn á Taívan

Pressan
Fyrir 4 dögum

Enn fer spennan vegna Taívan vaxandi en Kínverjar hafa verið mjög ágengir við eyjuna á undanförnum misserum og virðast sífellt færa sig upp á skaftið. Kommúnistastjórnin í Peking er staðráðin í að Taívan verði á endanum hluti af hinu kommúnistíska Kína en lýðræðissamfélagið á Taívan er ekki hrifið af þessum fyrirætlunum. Kommúnistastjórnin lítur á Taívan sem óaðskiljanlega hluta af Lesa meira

Segir Kínverja geta ráðist á Taívan af fullum þunga 2025

Segir Kínverja geta ráðist á Taívan af fullum þunga 2025

Pressan
Fyrir 1 viku

Samband Taívan og Kína hefur ekki verið eins slæmt og það er nú í rúmlega 40 ár segir Chiu Kuo-cheng, varnarmálaráðherra Taívan, í ljósi þróunar mála síðustu misseri. Hann segir að árið 2025 verði hernaðargeta Kínverja orðin svo mikil að þeir geti ráðist á Taívan af fullum þunga. Á fjórum dögum hafa kínverskar herflugvélar rofið lofthelgi Taívan Lesa meira

Styrkja taívanska herinn vegna ágangs Kínverja

Styrkja taívanska herinn vegna ágangs Kínverja

Pressan
Fyrir 3 vikum

Nýlega fór heræfingin Han Kuang fram á Taívan. Meginmarkmiðið með henni var að æfa taívanska herinn fyrir innrás Kínverja. Stöðugur þrýstingur og ágangur Kínverja hefur orðið til þess að Taívan er nú að byggja her sinn upp af miklum krafti. Að auki búa Taívanar við óvissu um hvort og þá hversu mikla aðstoð þeir fá frá öðrum ríkjum ef Kínverjar Lesa meira

Kínverjar lofa að hætta að byggja ný kolaorkuver

Kínverjar lofa að hætta að byggja ný kolaorkuver

Pressan
Fyrir 3 vikum

Kínverjar ætla að hætta að fjármagna verkefni, sem byggjast á notkun kolaorku, í þróunarríkjum. Þetta sagði Xi Jinping, forseti Kína, þegar hann ávarpaði Allsherjarþing SÞ í gegnum fjarfundabúnað í gær. Hann sagði að Kínverjar ætli að auka stuðning við þróunarríki svo þau geti byggt upp umhverfisvæna orkugjafa og ætla ekki að fjármagna verkefni sem byggjast á notkun Lesa meira

Stórhuga Kínverjar – Ætla að smíða eins kílómetra langt geimfar

Stórhuga Kínverjar – Ætla að smíða eins kílómetra langt geimfar

Pressan
Fyrir 4 vikum

Kínverjar eru svo sannarlega stórhuga hvað varðar geimferðir og geimrannsóknir. Nú hafa þeir í hyggju að smíða geimfar sem er einn kílómetri að lengd. Þetta hljómar eins og eitthvað sem á betur við í vísindaskáldsögu en er engu að síður satt. Hópur kínverskra vísindamanna vinnur nú að því að hanna slíkt geimfar en ef þeim tekst ætlunarverk Lesa meira

Leigubílstjórinn hringdi í lögregluna eftir að hann hafði aðstoðað farþegann

Leigubílstjórinn hringdi í lögregluna eftir að hann hafði aðstoðað farþegann

Pressan
13.09.2021

Í síðustu viku var Xie Lei, 33 ára fyrrum framkvæmdastjóri karókíbars í Taihe í Kína, handtekinn í kjölfar tilkynningar frá leigubílstjóra. Xie pantaði leigubíl og bílstjórinn aðstoðaði hann við að setja ferðatösku í farangursrýmið. Í kjölfarið hringdi hann strax í lögregluna. South China Morning Post skýrir frá þessu. Fram kemur að það hafi verið lyktin af ferðatöskunni sem varð til þess að leigubílstjórinn hringdi í lögregluna. Að Lesa meira

Kínverjar banna yngri en 18 ára að spila tölvuleiki á netinu í meira en klukkustund á dag

Kínverjar banna yngri en 18 ára að spila tölvuleiki á netinu í meira en klukkustund á dag

Pressan
05.09.2021

Kínversk stjórnvöld eru þekkt fyrir að vera með fingurna í öllu og vilja stjórna lífi landsmanna eins mikið og þau geta. Nýjasta tiltæki þeirra er að nú verða þeir sem vilja spila tölvuleiki á netinu að skrá sig undir réttu nafni og þeir sem eru yngri en 18 ára mega aðeins spila á milli klukkan Lesa meira

Biden er búinn að fá skýrslu um uppruna kórónuveirunnar og Kína – En það vantar eitt í hana

Biden er búinn að fá skýrslu um uppruna kórónuveirunnar og Kína – En það vantar eitt í hana

Pressan
26.08.2021

Joe Biden, Bandaríkjaforseti, fékk fyrr í vikunni skýrslu frá bandarískum leyniþjónustustofnunum um uppruna kórónuveirunnar sem nú herjar á heimsbyggðina. Hann hafði fyrirskipað leyniþjónustustofnunum landsins að rannsaka málið til að fá skorið úr um hvort veiran hafi átt upptök sín úti í náttúrunni eða hvort hún hafi sloppið út af rannsóknarstofu í Wuhan. Skýrslan er enn sem komið Lesa meira

Helgarferðin er orðin að 18 mánaða bið – Kemst ekki heim

Helgarferðin er orðin að 18 mánaða bið – Kemst ekki heim

Pressan
24.08.2021

Í mars á síðasta ári skellti Zoe Stephens, sem er 27 ára bresk kona búsett í Kína, sér í helgarferð, eða það sem hún hélt að yrði helgarferð, til Kyrrahafseyjunnar Tonga. Hún ætlaði síðan áfram til Fiji. En það gekk ekki eftir og hefur hún setið föst á Tonga í um 18 mánuði. Ástæðan er heimsfaraldur kórónuveirunnar. CNN skýrir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af