fbpx
Mánudagur 25.mars 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Kína

Bankastarfsmaður fann glufu í kerfinu og stal milljónum

Bankastarfsmaður fann glufu í kerfinu og stal milljónum

Pressan
12.02.2019

Starfsmaður í tölvudeild kínverska Huazia bankans uppgötvaði fyrir rúmlega tveimur árum glufu í öryggiskerfi bankans og nýtti sér hana til að verða sér úti um sem svarar til um 125 milljóna íslenskra króna. Maðurinn var yfirmaður öryggismála í tölvudeildinni og því í góðri aðstöðu til að nýta sér glufuna í kerfinu. Hann uppgötvaði að það Lesa meira

Siðlaust eða eðlilegt? Líffæri úr dauðadæmdum föngum notuð við rannsóknir

Siðlaust eða eðlilegt? Líffæri úr dauðadæmdum föngum notuð við rannsóknir

Pressan
11.02.2019

Hópur vísindamanna, sem stendur að nýrri rannsókn, hefur krafist þess að rúmlega 400 vísindagreinar verði afturkallaðar. Allar snúast þessar greinar um líffæraflutninga. Vísindamennirnir telja að líffærin, sem voru notuð við rannsóknirnar á bak við greinarnar, hafi verið fengin með vafasömum hætti og notuð á ósiðferðislegan hátt því þau hafi verið úr kínverskum föngum sem voru Lesa meira

20 börn stungin í kínverskum grunnskóla

20 börn stungin í kínverskum grunnskóla

Pressan
08.01.2019

Maður, vopnaður hnífi, réðst á grunnskólabörn í Kína í morgun. Hann náði að stinga 20 börn áður en hann var yfirbugaður og handtekinn. Samkvæmt því sem fram kemur á kínverskum samfélagsmiðlum voru sum börnin stungin í höfuðið. Börnin hafa öll verið flutt á sjúkrahús en ekkert þeirra er sagt vera í lífshættu. Árásir sem þessar Lesa meira

Kínverjar lögðu sitt af mörkum til að stríðið myndi vinnast

Kínverjar lögðu sitt af mörkum til að stríðið myndi vinnast

Fókus
30.12.2018

Fyrri heimsstyrjöldin var blóðug og mannskæð í Evrópu og hafði mikil áhrif á atburði næstu áratuga. Í henni tókust mörg Evrópuríki á og bárust á banaspjót. En það vita kannski ekki allir að um 2,4 milljónir asískra hermanna börðust á evrópsku vígstöðvunum og að 300.000 til 500.000 þeirra féllu, margir þeirra frá Kína. Kínverjar lögðu Lesa meira

Mikill áhugi Kínverja á Papúa Nýju-Gíneu

Mikill áhugi Kínverja á Papúa Nýju-Gíneu

Fréttir
25.11.2018

Þegar forsætisráðherra Papúa Nýju-Gíneu fór nýlega í heimsókn til Peking ræddi hann við kínverskan starfsbróður sinn og sagði honum meðal annars að hann vildi gjarnan leggja stóran og breiðan veg þvert í gegnum Port Moresby, sem er höfuðborg Papúa Nýju-Gíneu. Það er ekkert vandamál svaraði kínverski forsætisráðherrann. „Segðu mér eitt, á hann að vera nægilega Lesa meira

Kínverjar taka sér stöðu í Afganistan til að verjast hryðjuverkum

Kínverjar taka sér stöðu í Afganistan til að verjast hryðjuverkum

Fréttir
15.09.2018

Í hinu sögulega Wakhan-anddyri, sem liggur á milli Afganistan og Kína, er verið að byggja stórt hernaðarmannvirki. Fáum sögum fer af tilgangi mannvirkisins eða hver eða hverjir eru að byggja það, að minnsta kosti er fátt um svör þegar spurt er á opinberum vettvangi. Svæðið er erfitt yfirferðar og fáir búa þar en talið er Lesa meira

Sendinefnd Kommúnistaflokksins fundaði með íslenskum ráðamönnum: Mannréttindi voru rædd

Sendinefnd Kommúnistaflokksins fundaði með íslenskum ráðamönnum: Mannréttindi voru rædd

Eyjan
10.08.2018

Dagana 31. júlí til 2. ágúst heimsótti sex manna sendinefnd frá Kommúnistaflokki Kína, nánar tiltekið alþjóðleg samskiptadeild sem hefur starfað frá fyrstu valdaárum Maós formanns. Sendifulltrúarnir funduðu með Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra, utanríkismálanefnd Alþingis og Ólafi Ragnari Grímssyni fyrrverandi forseta en lítið hefur farið fyrir umfjöllun um fundina.  „Við í utanríkismálanefnd fáum oft beiðnir um að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af