fbpx
Fimmtudagur 28.maí 2020

Kína

Honum var rænt fyrir 32 árum – Fyrir 12 dögum kom símtalið

Honum var rænt fyrir 32 árum – Fyrir 12 dögum kom símtalið

Pressan
Fyrir 5 dögum

Fyrir 32 árum var Mao Yin, 2 ára, á heimleið frá leikskólanum með föður sínum, Mao Zhenjing, í borginni Xian í Shaanxi-héraðinu í Kína. Mao Yin var þyrstur og bað föður sinn um vatn. Þeir stoppuðu því við aðalinngang hótels. Faðirinn leit af syni sínum í nokkrar sekúndur til að útvega vatn en á þessum Lesa meira

Bandaríkin vara Kína við vegna Hong Kong

Bandaríkin vara Kína við vegna Hong Kong

Pressan
Fyrir 1 viku

Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sendi frá sér tilkynningu í gær þar sem hann varaði kínversk stjórnvöld við að Bandaríkin muni hugsanlega breyta hinni sérstöku stöðu sem Hong Kong nýtur ef bandarískir fréttamenn fá ekki að starfa óhindrað í borginni. „Þessir fréttamenn eru hluti af frjálsum fjölmiðlum, ekki áróðursmaskína, og mikilvægar fréttir þeirra upplýsa kínverska borgara Lesa meira

Óttast að ný bylgja COVID-19 sé skollin á í Kína

Óttast að ný bylgja COVID-19 sé skollin á í Kína

Pressan
Fyrir 2 vikum

Kínversk yfirvöld segja að 17 ný tilfelli kórónuveirunnar, sem veldur COVID-19 sjúkdómnum, hafi verið staðfest í landinu á laugardaginn. 10 hinna smituðu smituðust innanlands. Fimm þeirra í Wuhan þar sem talið er að veiran hafi átt upptök sín. Samkvæmt frétt CNN þá var tilkynnt um fyrsta smittilfellið í einn mánuð í Wuhan í gær. Þetta Lesa meira

Aðvörun frá sérfræðingum – Við höfum skapað fullkomnar aðstæður

Aðvörun frá sérfræðingum – Við höfum skapað fullkomnar aðstæður

Pressan
Fyrir 2 vikum

Þegar aðvörunarbjöllur fóru að hringja í Wuhan í Kína fyrir áramót vegna áður óþekktrar veiru voru ekki margir sem gerðu sér í hugarlund hversu miklar afleiðingar þessarar veiru myndu verða á heimsvísu. Nú segja sérfræðingar að þróun veirunnar og hugsanleg önnur bylgja hennar séu hugsanlega bara upphafið á miklum hörmungum um allan heim. Dagbladet skýrir Lesa meira

Hvarf Kim Jong-un veitir Kína gullið tækifæri

Hvarf Kim Jong-un veitir Kína gullið tækifæri

Pressan
Fyrir 3 vikum

Er Kim Jong-un, einræðisherra í Norður-Kóreu, dáinn, lifandi, alvarlega veikur eða bara í einangrun af ótta við COVID-19? Þessu hafa margir velt fyrir sér undanfarna daga því ekkert hefur sést til leiðtogans síðan þann 11. apríl. En á sama tíma og margir velta fyrir sér hvar leiðtoginn sé þá sitja kínverskir ráðamenn hugsanlega og sjá Lesa meira

Trump segir Bandaríkin rannsaka viðbrögð Kínverja við COVID-19 af alvöru

Trump segir Bandaríkin rannsaka viðbrögð Kínverja við COVID-19 af alvöru

Pressan
Fyrir 4 vikum

Ríkisstjórn Donald Trump er nú að rannsaka viðbrögð Kínverja við COVID-19 faraldrinum af mikilli alvöru. Þetta sagði Trump á fréttamannafundi í gærkvöldi. Hann sagði að bandarísk stjórnvöld væru ekki ánægð með Kínverja. „Við teljum að það hefði verið hægt að stöðva þetta strax í upphafi. Það hefði verið hægt að stöðva þetta mjög fljótt og Lesa meira

Dularfullt myndband gengur manna á milli í Norður-Kóreu – Kínverjar undirbúa sig

Dularfullt myndband gengur manna á milli í Norður-Kóreu – Kínverjar undirbúa sig

Pressan
Fyrir 4 vikum

Í kjölfar frétta um slæma heilsu eða jafnvel andlát Kim Jong-un einræðisherra í Norður-Kóreu vilja mörg erlend ríki komast að hinu sanna um heilsu hans og stöðu mála í þessu harðlokaða einræðisríki. Það er ekki heiglum hent, ekki einu sinni fyrir Kínverja sem eru nánustu bandamenn landsins. Nú herma fréttir frá Kína að her landsins Lesa meira

Sektir ef fólk heldur ekki fyrir munninn þegar það hnerrar

Sektir ef fólk heldur ekki fyrir munninn þegar það hnerrar

Pressan
27.04.2020

Borgarstjórnin í Peking, höfuðborg Kína, hefur samþykkt nýjar reglur sem eiga að auka hreinlæti borgarbúa á almannafæri. Framvegis getur það orðið fólki dýrt ef það heldur ekki fyrir munninn þegar það hóstar eða hnerrar á almannafæri því heimilt verður að sekta það fyrir brot af þessu tagi. Reglurnar voru samþykktar á föstudaginn. Samkvæmt þeim á Lesa meira

Kínverjar uppfæra dánartölur fyrir Wuhan – 50 prósent aukning

Kínverjar uppfæra dánartölur fyrir Wuhan – 50 prósent aukning

Pressan
18.04.2020

Kínversk yfirvöld uppfærðu í fyrrinótt dánartölur frá borginni Wuhan þar sem COVID-19 faraldurinn braust fyrst út. Nú segja yfirvöld að 3.869 hafi látið lífið í borginni af völdum veirunnar og er þetta 50 prósent aukning frá fyrri tölum. Samkvæmt frétt AFP þá bættu yfirvöld 1.290 dauðsföllum við lista yfir látna. Einnig var 325 bætt við Lesa meira

Lág dánartíðni, lík á götum og dyr logsoðnar aftur – Lugu Kínverjar um COVID-19?

Lág dánartíðni, lík á götum og dyr logsoðnar aftur – Lugu Kínverjar um COVID-19?

Pressan
14.04.2020

Hvernig myndir þú bregðast við ef heilbrigðisstarfsmenn myndu banka upp á heima hjá þér og mæla líkamshita þinn? Hvað þá ef þú yrðir dreginn á brott með valdi ef hitinn mældist meiri en 39 gráður? Hvað ef það væri búið að logsjóða járnstykki fyrir útidyrnar þannig að þú kæmist ekki út? Þetta hljómar eiginlega eins Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af