fbpx
Miðvikudagur 12.ágúst 2020
Pressan

Dularfullur dauði 350 fíla í Botswana

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 7. júlí 2020 07:35

Einn af dauðu fílunum. Mynd: EPA-EFE/STR

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Að undanförnu hafa um 350 fílar drepist í norðurhluta Botswana. Um er að ræða fíla af báðum kynjum og á öllum aldri. Ekki er vitað hvað varð þeim að bana en 70% dýranna hafa drepist nærri einu vatnsbóli.

The Guardian skýrir frá þessu. Vísindamenn segja að um miklar hörmungar sé að ræða þar sem fílastofninn megi ekki við áföllum sem þessu. Fjöldadauði sem þessi hefur ekki sést lengi hefur The Guardian eftir Niall McCann hjá National Park Rescue. Hann sagði að yfirvöld hafi ekki enn tekið nægilega góð sýni úr fílunum til að hægt sé að kveða upp úr um dánarorsök þeirra. Nægilegt framboð sé af mat og vatni núna og því sé þetta mjög undarlegt.

McCann sagðist helst hallast að því að um eitrun, annað hvort náttúrulega eða af mannavöldum, sé að ræða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hræðilegt leyndarmál eiginmannsins

Hræðilegt leyndarmál eiginmannsins
Pressan
Fyrir 2 dögum

Enn er sótt að Andrew prins – „Þetta voru lengstu 10 mínútur lífs míns“

Enn er sótt að Andrew prins – „Þetta voru lengstu 10 mínútur lífs míns“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sáði dularfullum fræjum sem komu í pósti – Útkoman var ótrúleg

Sáði dularfullum fræjum sem komu í pósti – Útkoman var ótrúleg
Fyrir 5 dögum

Gylfi Sig við veiðar í Grímsá í Borgarfirði

Gylfi Sig við veiðar í Grímsá í Borgarfirði