fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
Pressan

Dularfullur dauði 350 fíla í Botswana

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 7. júlí 2020 07:35

Einn af dauðu fílunum. Mynd: EPA-EFE/STR

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Að undanförnu hafa um 350 fílar drepist í norðurhluta Botswana. Um er að ræða fíla af báðum kynjum og á öllum aldri. Ekki er vitað hvað varð þeim að bana en 70% dýranna hafa drepist nærri einu vatnsbóli.

The Guardian skýrir frá þessu. Vísindamenn segja að um miklar hörmungar sé að ræða þar sem fílastofninn megi ekki við áföllum sem þessu. Fjöldadauði sem þessi hefur ekki sést lengi hefur The Guardian eftir Niall McCann hjá National Park Rescue. Hann sagði að yfirvöld hafi ekki enn tekið nægilega góð sýni úr fílunum til að hægt sé að kveða upp úr um dánarorsök þeirra. Nægilegt framboð sé af mat og vatni núna og því sé þetta mjög undarlegt.

McCann sagðist helst hallast að því að um eitrun, annað hvort náttúrulega eða af mannavöldum, sé að ræða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Mörg þúsund Norðmenn fengu skilaboð fyrir mistök um milljónavinning í Lottó

Mörg þúsund Norðmenn fengu skilaboð fyrir mistök um milljónavinning í Lottó
Pressan
Fyrir 2 dögum

Flugfreyja segir að flugáhafnir stundi kynlíf í flugstjórnarklefanum – „Vélin er á sjálfstýringu“

Flugfreyja segir að flugáhafnir stundi kynlíf í flugstjórnarklefanum – „Vélin er á sjálfstýringu“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Borðaðu spergilkál og hreinsaðu heilann

Borðaðu spergilkál og hreinsaðu heilann
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þess vegna á aldrei að grilla kjöt um leið og það er tekið úr ísskápnum

Þess vegna á aldrei að grilla kjöt um leið og það er tekið úr ísskápnum
Pressan
Fyrir 4 dögum

92 ára gamall maður ákærður fyrir glæp sem var framinn fyrir 58 árum

92 ára gamall maður ákærður fyrir glæp sem var framinn fyrir 58 árum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þóttist vera sádiarabískur prins í 30 ár – Beikon varð honum að falli

Þóttist vera sádiarabískur prins í 30 ár – Beikon varð honum að falli