fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

fílar

Þróunin bregst við veiðiþjófnaði – Fílar hættir að fá skögultennur

Þróunin bregst við veiðiþjófnaði – Fílar hættir að fá skögultennur

Pressan
30.10.2021

Niðurstöður nýrrar rannsóknar sýna að fílar í Mósambík eru í auknum mæli hættir að fá skögultennur en það eru þær sem veiðiþjófar sækjast eftir til að komast yfir verðmætt fílabein. Vísindamenn segja þetta sýna hvaða áhrif menn geta haft á náttúruna. Áratugum saman hafa veiðiþjófar skotið fíla til að komast yfir skögultennur þeirra. Nú segja vísindamenn, sem Lesa meira

Fílahjörð hefur skilið eftir sig 500 kílómetra eyðileggingaslóð

Fílahjörð hefur skilið eftir sig 500 kílómetra eyðileggingaslóð

Pressan
03.06.2021

Hópur 15 fíla hefur skilið eftir sig 500 kílómetra slóð eyðileggingar í Kína. Fílarnir sluppu út úr þjóðgarði í suðvesturhluta landsins í apríl og hafa síðan valdið miklu tjóni. The Guardian segir að þeir hafi meðal annars étið heilan maísakur upp til agna og jafnað hlöðu við jörðu og tæmt vatnstank. Upptökur sýna fílana á ferð í Lesa meira

Fílar tröðkuðu veiðiþjóf til bana

Fílar tröðkuðu veiðiþjóf til bana

Pressan
21.04.2021

Maður, sem var grunaður um veiðiþjófnað, var nýlega traðkaður til bana af fílum í þjóðgarði í Suður-Afríku. Maðurinn og tveir samverkamenn hans eru grunaðir um að hafa ætlað að skjóta nashyrninga í þjóðgarðinum. Í fréttatilkynningu frá Kruger þjóðgarðinum segir að maðurinn og tveir samverkamenn hans hafi flúið undan þjóðgarðsvörðum sem voru við eftirlit. Mennirnir köstuðu frá sér Lesa meira

Enn drepast fílar í tugatali – Enginn veit ástæðuna

Enn drepast fílar í tugatali – Enginn veit ástæðuna

Pressan
02.09.2020

Á föstudaginn fundust ellefu fílar dauðir nærri Hwange þjóðgarðinum í Simbabve. Ekki löngu áður fundust 275 fílar dauðir í nágrannaríkinu Botsvana. Enginn veit af hverju dýrin drápust. The Guardian skýrir frá þessu. Vísindamenn hafa tekið blóðsýni úr dýrunum í þeirri von að þau geti veitt einhver svör. Yfirvöld segja að veiðiþjófar hafi ekki verið að verki því ekki hafi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af