fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Pressan

Johnny Rotten hleypti íkorna inn – Hefði betur sleppt því

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 27. nóvember 2020 05:29

Johnny Rotten fékk flóabit á viðkvæman stað. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn heimsþekkti pönksöngvari Johnny Rotten, sem var söngvari Sex Pistols, verður væntanlega betur á varðbergi í framtíðinni þegar hann býður gestum með inn í húsið sitt. Hann var orðinn svo góður vinur íkornahóps, sem býr í garðinum hans, að hann bauð hópnum inn í húsið sitt sem er á Venice Beach í Kaliforníu.

Í samtali við Daily Star sagði hann að þessir loðnu vinir hans hafi tekið laumufarþega með. „Ég kíkti niður á typpið og sá að það var flóabit á því. Það er líka eitt á innanverðu lærinu,“ sagði hann.

Hann sagðist vera búinn að bera vaselín á bitin í þeirri von að það dragi úr kláðanum. „Þessi bit, vá, þetta er hreinlega morð. Þetta klæjar,“ sagði hann um þessa sannkölluðu íkornamartröð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Í gær

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra
Pressan
Í gær

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig
FréttirPressan
Fyrir 3 dögum

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?