fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
Pressan

Johnny Rotten hleypti íkorna inn – Hefði betur sleppt því

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 27. nóvember 2020 05:29

Johnny Rotten fékk flóabit á viðkvæman stað. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn heimsþekkti pönksöngvari Johnny Rotten, sem var söngvari Sex Pistols, verður væntanlega betur á varðbergi í framtíðinni þegar hann býður gestum með inn í húsið sitt. Hann var orðinn svo góður vinur íkornahóps, sem býr í garðinum hans, að hann bauð hópnum inn í húsið sitt sem er á Venice Beach í Kaliforníu.

Í samtali við Daily Star sagði hann að þessir loðnu vinir hans hafi tekið laumufarþega með. „Ég kíkti niður á typpið og sá að það var flóabit á því. Það er líka eitt á innanverðu lærinu,“ sagði hann.

Hann sagðist vera búinn að bera vaselín á bitin í þeirri von að það dragi úr kláðanum. „Þessi bit, vá, þetta er hreinlega morð. Þetta klæjar,“ sagði hann um þessa sannkölluðu íkornamartröð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Mörg þúsund Norðmenn fengu skilaboð fyrir mistök um milljónavinning í Lottó

Mörg þúsund Norðmenn fengu skilaboð fyrir mistök um milljónavinning í Lottó
Pressan
Fyrir 2 dögum

Flugfreyja segir að flugáhafnir stundi kynlíf í flugstjórnarklefanum – „Vélin er á sjálfstýringu“

Flugfreyja segir að flugáhafnir stundi kynlíf í flugstjórnarklefanum – „Vélin er á sjálfstýringu“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Borðaðu spergilkál og hreinsaðu heilann

Borðaðu spergilkál og hreinsaðu heilann
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þess vegna á aldrei að grilla kjöt um leið og það er tekið úr ísskápnum

Þess vegna á aldrei að grilla kjöt um leið og það er tekið úr ísskápnum
Pressan
Fyrir 4 dögum

92 ára gamall maður ákærður fyrir glæp sem var framinn fyrir 58 árum

92 ára gamall maður ákærður fyrir glæp sem var framinn fyrir 58 árum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þóttist vera sádiarabískur prins í 30 ár – Beikon varð honum að falli

Þóttist vera sádiarabískur prins í 30 ár – Beikon varð honum að falli