Var bitinn af fló og missti báða handleggi
Pressan22.07.2023
Eitt flóabit varð til þess að karlmaður í Texas-fylki í Bandaríkjunum missti báða handleggi sína sem og hluti af öðrum fæti. Saga hins 35 ára gamla Michael Kohlhof hefur vakið talsverða athygli í ytra en í júnílok var hann fluttur á spítala í San Antonio-borg eftir að hafa þjáðst um skeið af flensueinkennum en síðan Lesa meira
Johnny Rotten hleypti íkorna inn – Hefði betur sleppt því
Pressan27.11.2020
Hinn heimsþekkti pönksöngvari Johnny Rotten, sem var söngvari Sex Pistols, verður væntanlega betur á varðbergi í framtíðinni þegar hann býður gestum með inn í húsið sitt. Hann var orðinn svo góður vinur íkornahóps, sem býr í garðinum hans, að hann bauð hópnum inn í húsið sitt sem er á Venice Beach í Kaliforníu. Í samtali Lesa meira