fbpx
Sunnudagur 26.maí 2024
Matur

Sterkustu veitingastaðirnir í Reykjavík fyrir lengra komna – Þorir þú?

Tómas Valgeirsson
Mánudaginn 4. mars 2019 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sterkur matur er alls ekki allra. Sumir einfaldlega hafa ekki viljann, getuna eða þolið í að kveikja aðeins í bragðlaukunum en á móti er alltaf nóg af fólki sem tekur áskorunni fagnandi. Þetta á ekki síst við um þegar þjónustufólkið biður um staðfest svar við spurningunni sem margir dýrka: Ertu alveg viss?

Já, meira þýðir oftast meira hjá umræddum matgæðingum og þýðir þá ekki annað en að koma með úttekt á þeim veitingastöðum höfuðborgarsvæðisins sem hafa sérhæft sig í því að vekja upp nokkur tár hjá gestum sínum á besta máta.

 


Noodle Station

Kringlunni, Laugavegi 103, Bæjarhrauni 16

Thai Kitchen

Borgartúni 3

Mandi

Veltusundi, Reykjavík.

Ban-Thai

Laugavegi 130

Pad Thai Noodles

Álfheimum

Austur India Fjelagid

Hverfisgötu 56

Bombay Bazaar

Ármúla 21

Nepalese Kitchen

Laugavegi 60a

 

Veist þú um einhverja fleiri sem kitla bragðlaukana eða ögra þá?
Láttu okkur endilega vita í athugasemdakerfinu að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
21.12.2023

Grilluð nautalund beint á kolum með brenndum laukum og lauksmjöri  

Grilluð nautalund beint á kolum með brenndum laukum og lauksmjöri  
Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
05.11.2023

Guðdómleg perubaka

Guðdómleg perubaka
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
27.10.2023

Ítölsk tortellini tómatsúpa

Ítölsk tortellini tómatsúpa
Matur
26.10.2023

Tikka masala grænmetisætunnar

Tikka masala grænmetisætunnar
Matur
21.10.2023

Kjúklingurinn sem býr til flugeldasýningu

Kjúklingurinn sem býr til flugeldasýningu
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk