fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Matur

Bragðmikil sveppasúpa

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 19. október 2023 11:02

Mynd: Heimkaup

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þú verður ekki svikinn af þessari, dásamlega bragðmikil sveppasúpa.

Hráefni

  • 500gr sveppir
  • 1,5 stk laukur
  • 3 stk hvítlauksrif
  • 3dl rjómi
  • 2 dl mjólk
  • 150gr villisveppaostur
  • 2 stk grænmetisteningur

Leiðbeiningar

Innkaupalistinn inniheldur öll hráefni í uppskriftina nema salt, pipar & olíu.

Aðferð:

  1. Sneiðið sveppina, afhýðið laukinn og hvítlauksrifin og hakkið smátt.
  2. Steikið sveppina og hökkuðu laukana í nokkrar mínútur í stórum potti í smá olíu eða smjöri, það gefur extra gott bragð að nota smá smjör.
  3. Bætið 5 dl vatni, mjólk, rjóma og teningum í pottinn og látið sjóða við vægan hita í ca 15 mínútur.
  4. Skerið ostinn í fínar sneiðar og setjið í pottin, hrærið og látið bráðna saman við súpuna.
  5. Smakkið súpuna til og kryddið meir eða setjið auka tening ef ykkur finnst þurfa að bragðbæta aðeins.
  6. Að lokum er töfrasproti settur í pottinn og sveppirnir maukaðir niður þannig að súpan verður slétt.

Tilvalið er að bera súpuna fram með heitum smábrauðum.

Þú getur keypt allt sem þarf í þessa uppskrift og annað fyrir vikuna á Heimkaup, og fengið vörurnar sendar heim eða í vinnuna, einfalt og þægilegt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
25.06.2024

Domino’s býður upp á nakta pizzu

Domino’s býður upp á nakta pizzu
Matur
22.06.2024

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar
Matur
03.04.2024

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna
Matur
01.04.2024

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík
Matur
10.01.2024

Þjóðarréttur Íslendinga valinn sá versti í heimi

Þjóðarréttur Íslendinga valinn sá versti í heimi
Matur
27.12.2023

Guðfaðir „ristaðs brauðs með avókadó“ látinn langt fyrir aldur fram

Guðfaðir „ristaðs brauðs með avókadó“ látinn langt fyrir aldur fram
Matur
06.12.2023

Pylsutilboðið vinsæla hjá Costco er dýrast á Íslandi

Pylsutilboðið vinsæla hjá Costco er dýrast á Íslandi
Matur
05.12.2023

Þriðjudagstilboð Domino´s hækkar í þriðja sinn á rúmum tveimur árum

Þriðjudagstilboð Domino´s hækkar í þriðja sinn á rúmum tveimur árum