fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Matur

Hunangs-BBQ kjúklingur með grilluðu grænmeti og geggjuðum sósum

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 24. október 2023 09:15

Mynd: Heimkaup

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frábær grillmáltíð fyrir helgina! Með þessari máltíð marineraði ég kjúklinginn upp úr hunangs bbq sósu og bar hann svo fram með grilluðu grænmeti og “Garlic Aioli” og “Chipotle Aioli” – báðar geggjaðar.

Hráefni

Grillað grænmeti

  • 1 Paprikur, skornar í bita
  • 1 Rauðlaukar, skornar í bita
  • 1 lítill kúrbítur, skorinn langsum
  • 10 stk Kirsuberjatómatar
  • Timían
  • Salt
  • 75 g Mexíkóostur

Sósur

  • Hvítlauks Aioli sósa
  • Chipotle Aioli sósa
  • 1400 g Kjúklingalæri
  • 330 ml Honey barbecue sósa
  • Grillpinnar

Leiðbeiningar

  1. Skerið kjúklingalærin í munnbita. Setjið í stóra skál og hellið hunangs bbq sósunni yfir kjúklinginn og blandið vel saman. Marinerið eins lengi og tími gefst.
  2. Skerið grænmetið niður, blandið saman við ólífuolíu og kryddið með timían og salti. Setjið á grillbakka og grillið. Látið mexikóostinn saman við undir lok grilltímans.
  3. Þræðið kjúklingalærin upp á grillpinna og grillið. Penslið með marineringunni og snúið kjúklinginum reglulega svo hann eldist vel á öllum hliðum.
  4. Berið fram með góðum sósum eins og Garlic Aioli og Habanero Mango frá Stonewall Kitchen.

Þú getur keypt allt sem þarf í þessa uppskrift og annað fyrir vikuna á Heimkaup, og fengið vörurnar sendar heim eða í vinnuna, einfalt og þægilegt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
04.04.2024

Þetta eru matvælin sem sögð eru virka eins og megrunarlyfin vinsælu

Þetta eru matvælin sem sögð eru virka eins og megrunarlyfin vinsælu
Matur
03.04.2024

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna