fbpx
Mánudagur 17.júní 2024
433Sport

Ætla að bjóða honum nýjan langtímasamning í Manchester

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. maí 2024 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City ætlar að bjóða stjóra sínum Pep Guardiola nýjan langtímasamning og vill halda honum næstu árin.

Þetta fullyrðir Daily Mail en Guardiola verður samningslaus hjá Englandsmeisturunum á næsta ári.

Óvíst er hvort Guardiola vilji framlengja samning sinn við City en hann hefur starfað hjá félaginu frá 2016.

Guardiola er orðinn 53 ára gamall en hann hefur einnig þjálfað lið Barcelona og Bayern Munchen á sínum ferli.

Spánverjinn hefur gert frábæra hluti undanfarin átta ár og er ljóst að enginn vill losna við hann í bláa hluta Manchester.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

EM: Weghorst bjargaði Hollendingum

EM: Weghorst bjargaði Hollendingum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Telur að landsliðsþjálfarar Íslands hafi tekið þessa ákvörðun á síðustu stundu

Telur að landsliðsþjálfarar Íslands hafi tekið þessa ákvörðun á síðustu stundu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Pabbinn keyrði í sex tíma eftir að hafa heyrt fréttirnar – Gerði allt til að hjálpa syninum

Pabbinn keyrði í sex tíma eftir að hafa heyrt fréttirnar – Gerði allt til að hjálpa syninum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Barcelona virðist þurfa að játa sig sigrað

Barcelona virðist þurfa að játa sig sigrað
433Sport
Í gær

Garnacho mætir á mótið

Garnacho mætir á mótið
433Sport
Í gær

Lengjudeildin: Fjölnir á toppnum – Grindavík hafði betur gegn Leikni

Lengjudeildin: Fjölnir á toppnum – Grindavík hafði betur gegn Leikni
433Sport
Í gær

Bayern heldur í vonina þrátt fyrir höfnun á þriðjudaginn

Bayern heldur í vonina þrátt fyrir höfnun á þriðjudaginn
433Sport
Í gær

Kominn aftur heim eftir að félagið tryggði sér sæti í efstu deild

Kominn aftur heim eftir að félagið tryggði sér sæti í efstu deild