fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
KynningMatur

Skúbblerone er nýr hátíðarís hjá Skúbb

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 22. desember 2023 12:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísgerðin Skúbb hefur sett á markað nýjan hátíðarís sem ber heitið Skúbblerone.,,Jólaísinn okkar hefur verið mjög vinsæll síðustu ár og okkur langaði að prófa eitthvað nýtt og ákváðum við að koma með annan ís fyrir hátíðarnar. Hátíðarísinn fékk nafnið Skúbblerone sem okkur finnst mjög skemmtilegt nafn og við erum bjartsýn um að hann muni fylgja eftir vinsældum jólaíssins okkar enda mjög bragðgóður og hátíðlegur ís,“ segir Ása Hlín Gunnarsdóttir, forstöðumaður markaðsmála hjá Biobú og Skúbb.

Skúbblerone inniheldur eins og nafnið gefur til kynna Toblerone ásamt karamellusúkkulaði.

,,Jólaísarnir eru komnir í sölu í Hagkaup, Krónunni, Melabúðinni, Fjarðarkaup og verslunum Samkaupa sem eru Nettó, Iceland, Krambúðin og Kjörbúðin. Svo fást þeir í ísbúðinni okkar á Laugarásvegi 1 í Reykajvík. Fyrir jólin verða einnig til sölu ístertur en þær verða eingöngu í boði í verslun okkar þar sem þær eru handgerðar og framleiddar í takmörkuðu upplagi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
04.04.2024

Þetta eru matvælin sem sögð eru virka eins og megrunarlyfin vinsælu

Þetta eru matvælin sem sögð eru virka eins og megrunarlyfin vinsælu
Matur
03.04.2024

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna
Matur
06.12.2023

Pylsutilboðið vinsæla hjá Costco er dýrast á Íslandi

Pylsutilboðið vinsæla hjá Costco er dýrast á Íslandi
Matur
05.12.2023

Þriðjudagstilboð Domino´s hækkar í þriðja sinn á rúmum tveimur árum

Þriðjudagstilboð Domino´s hækkar í þriðja sinn á rúmum tveimur árum