fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Matur

Kjúklingurinn sem býr til flugeldasýningu

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 21. október 2023 11:00

Mynd: Heimkaup

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mælum með að tvöfalda sósuna og bæta við kjúklingi því þið munuð vilja eiga nóg af þessum kjúklingarétti.

Hráefni

  • 120 ml Hot sauce
  • 150 g Púðursykur
  • 1 msk Sojasósa
  • 3 tsk Eplaedik
  • 700 g Kjúklingabringur
  • Sesamfræ, ristuð
  • 1 Vorlaukur saxaður
  • 500 g Hrísgrjón
  • 2 tsk Hvítlauksduft
  • 1 stk Salt
  • 1 stk Pipar
  • 1 bolli Hveiti
  • 15 ml Ólífuolía til steikingar

Leiðbeiningar

  1. Látið hot sauce, púðursykur, hvítlauksduft, edik og 2 msk vatn saman í pott og látið malla við vægan hita eða þar til sykurinn er bráðinn. Takið af hitanum og geymið.
  2. Kryddið kjúklinginn ríflega með salti og pipar á öllum hliðum og veltið honum upp úr sterkjunni. Hitið um 1 dl af olíu á pönnunni og brúnið kjúklinginn í 3-4 mínútur á báðum hliðum.
  3. Þegar kjúklingurinn er orðinn gylltu á lit, lækkið hitann og hellið sósunni yfir og látið kjúklinginn malla í 5-8 mínútur.
  4. Stráið sesamfræjum og vorlauk yfir og berið fram með hrísgrjónum.

Þú getur keypt allt sem þarf í þessa uppskrift og annað fyrir vikuna á Heimkaup, og fengið vörurnar sendar heim eða í vinnuna, einfalt og þægilegt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa
Matur
18.10.2023

Taco kjúklingasalat

Taco kjúklingasalat