fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Matur

„Sælkerar landsins! Sjá ég færi ykkur fögnuð“

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 18. nóvember 2023 14:30

Girnileg uppskrift úr bæklingnum í ár Mynd: Nói Siríus

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sælgætisunnendur og bakaríssnillingar landsins geta nú tekið gleði sína því Nói Siríus hefur birt alla kökubæklinga sína á vefsíðu sinni. Sá nýjasti er svo fáanlegur í næstu verslun.

Kökubæklingarnir hafa notið mikilla vinsælda allt frá árinu 1992, þegar sá fyrsti kom út og eru til á fjölmörgum heimilum og dregnir fram þegar galdra á fram girnilegar kræsingar, á hátíðum eða bara af því bara.

Hér má sjá fjórar uppskriftir úr bæklingnum frá 1992.

Í gegnum árin hefur Nói Siríus oft fengið þekkta matgæðinga og bakara til að sjá um uppskriftirnar. Árið 2017 var það Albert Eiríksson matgæðingur sem galdraði fram kræsingar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
02.11.2023

B.L.T. með twisti

B.L.T. með twisti
Matur
29.10.2023

Snúðahringur með hnetusmjörs- og Dumle karamellufyllingu

Snúðahringur með hnetusmjörs- og Dumle karamellufyllingu
Matur
25.10.2023

Spaghetti með hvítlauk chilí og valhnetupestói

Spaghetti með hvítlauk chilí og valhnetupestói
Matur
24.10.2023

Hunangs-BBQ kjúklingur með grilluðu grænmeti og geggjuðum sósum

Hunangs-BBQ kjúklingur með grilluðu grænmeti og geggjuðum sósum
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa
Matur
18.10.2023

Taco kjúklingasalat

Taco kjúklingasalat