fbpx
Laugardagur 15.febrúar 2025
Matur

Hátíðarbakkinn

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 7. desember 2023 14:00

Mynd: Heimkaup

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gráðaostur og piparkökur eru hin fullkomna tvenna svo það er að sjálfsögðu vel við hæfi að nýta aðventuna til þess að prófa þá samsetningu. Það er gaman að nota hringlaga disk/bakka og útbúa nokkurs konar krans úr hráefnunum þegar hátíðirnar nálgast líkt og hér er gert.

Hráefni

  • 2 stk Hvítmygluostar
  • 1 stk Gráðostur
  • 1 stk Havartí ostur
  • 1 pakki Hráskinka
  • Salami nokkrar sneiðar
  • Makkarónur
  • Möndlur
  • 1 stk Kex
  • 5 stk Mandarínur
  • 250 g Vínber
  • 1 stk Epli
  • 400 g Jarðaber
  • 1 stk piparkökur

Leiðbeiningar

Hátíðarbakki

*Innihald: *

  • 2 x mildur hvítmygluostur
  • Gráðaostur
  • Ostateningar (havartí)
  • 1 bréf hráskinka
  • Nokkrar sneiðar af salami
  • Makkarónur
  • Möndlur
  • Kex
  • Mandarínur
  • Vínber
  • Epli
  • Jarðarber
  • Piparkökur

Aðferð:

  1. Skerið niður epli og havartí ost.
  2. Finnið hringlaga bakka og útbúið nokkurs konar krans úr öllum hráefnunum.
  3. Raðið smá hér og þar, reynið að raða þétt og halda hringlaga mynstrinu eins og unnt er.
  4. Gott er að setja litla skál í miðjuna og raða upp að henni, hafa síðan jafn mikið bil frá kantinum að utanverðu. Síðan fjarlægja skálina í miðjunni áður en bera á bakkann fram.

Uppskrift af Heimkaup. Þú getur keypt allt sem þarf í þessa uppskrift og annað fyrir vikuna á Heimkaup, og fengið vörurnar sendar heim eða í vinnuna, einfalt og þægilegt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
02.09.2024

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði
Matur
02.09.2024

Vel heppnað Kjúklingafestival

Vel heppnað Kjúklingafestival
Matur
01.04.2024

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík
Matur
29.03.2024

Þessar matartegundir er hjálplegt að borða áður en þú ferð að djamma

Þessar matartegundir er hjálplegt að borða áður en þú ferð að djamma